Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.2006, Síða 29

Strandapósturinn - 01.06.2006, Síða 29
Ekki veit ég hvernig það fór hjá Bensa. En auðvitað var þetta trúlofunartal hans hugarburður og tilbúningur. Bensi talaði mikið um kvenfólk og kvennafar. Var honum þetta líkt og öðrum frændum hans í Melaætt. Sjálfur sagði hann svo frá að ónefndur kvenmaður hefði beðið sig að fara upp á sig. Þessu vildu einhverjir ekki trúa og sögðu hann ljúga þessu. Þá varð Bensi reiður og sagði: „Þú þarft ekki að segja mig ljúga þessu, því lautin sem þetta gerðist í er enn til.“ Þar með var að hans dómi færðar sönnur á að satt væri. Bensi söng mikið og þá með drynjandi röddu og hávaða sem allt ætlaði að æra. Oft söng hann þá ákveðna þulu. Ekki man ég nú nema nokkrar línur úr þessari þulu. Mig minnir að upphafið hafi verið svona. Tíkin hennar Leifu, tók hún frá mér mat, skó og skaflaskeifu, skinn og vaðmálsfat. Tíkin sú var ekki ein, því Óðinn var með henni. Ekki man ég meira af þessu. Margt um Bensa er fallið mér og öðrum úr minni og verður ekki úr því bætt úr þessu. Hér lýkur frásögn Guðmundar heitins Valgeirssonar. Eftirmáli Síðustu æviárin sín átti Bensi heima í Skjaldabjarnarvík. 14. júní 1919 var á hreppskilum tekið fyrir að ráðstafa ómögum í hreppnum. Meðal þeirra sem ráðstafað var var Benjamín Jónsson eða Bensi, eins og hann var kallaður jafnan eins og kem- ur fram hér að ofan. Honum var ráðstafað til Óla Halldórssonar frænda hans í Skjaldabjarnarvík fyrir 100 krónu ársmeðlag. Þetta er lægsta meðlag sem greitt er með þurfalingum þetta árið, sem bendir til trúlega til að hann hafi verið eitthvað vinnu fær. Bensi lést árið 1920 í Skjaldabjarnarvík. Af áðurnefndum ástæðum var útför hans gerð á kostnað Árneshrepps. Allmikill kostnaður og 27
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.