Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.2006, Page 74

Strandapósturinn - 01.06.2006, Page 74
lömbum kennt át snemma í nóvember til dala, en við sjávarsíð- una lá það úti nærri fram undir jólaföstu, þó illa viðraði til þess stundum. Hestar gengu almennt úti þar til viku fyrir jól. Við árslok er gjafatími orðinn þetta: kýr 13 v. fje 3 v. og hross 2 v. 3. Heyskapur. Grasspretta varð í góðu meðallagi er áleið sumar, einkum á engjum. Töður víðast miklu minni en í fyrra. Fjallgras venju fremur seint. Sláttur var byrjaður seint, 16. – 18. júlí, vegna þess hve seint gréri, og svo varð sjálfhætt heyskap ½ mán. fyrir leitir vegna óveðráttu. Var heyskapur að vöxtum hjer um bil í með- allagi. Taða þornaði seint og er því víða ekki rjett vel verkuð. Úthey nokkru betri, þó ekki rjett góð. Í haustrigningunum miklu hafa hey skemmst mjög mikið nema hjá þeim sem hafa járnþaktar hlöður. Er því að búast við að þau verði ódrjúg. Í rok- unum fyrir leitirnar fauk sumstaðar talsvert af heyi. Ásetningur mun nú vera með knappasta í hreppnum. 4. Afli. Hákarl aflaðist talsvert á Smáhömrum, annarsstaðar ekki reynt fyrir hann hjer við fjörðinn. Hrognkelsa afli mikill beggja megin fjarðarins yst. Fiskur og síld kom seint í júlí, og var ágætur afli hjá þeim, sem róðra gátu stundað í sumar og framanaf haust- inu, og reyta fram undir jólaföstu, en notaðist ekki vegna ógæfta og beituskorts uppá síðkastið. Smokkfiskur dróst um tíma. Þessi góði og óvanalega langvarandi afli notaðist þó ekki hjerlendum eins og búast hefði mátt við, bændur gátu ekki almennt gefið sig við róðrum meðan heyskapur stóð yfir, svo koma til fjallskil og sláturtíð. En eptir leitir fór að draga úr afla og svo voru tíðar ógæftir. Jeg veit ekki um hlutarhæð hjá mönnum hjer, en mun hafa verið talsvert betri en í fyrra. Ísfirðingar ofl. mökuðu hjer vel krókinn í sumar, reru hjer bæði árabátum og hjeldu úti mót- orum, stundum 5 eða fleiri. 72
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163

x

Strandapósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.