Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.2006, Page 98

Strandapósturinn - 01.06.2006, Page 98
þess látna sérstaklega ef um fullorðið fólk var að ræða, sem búið hafði lengi þar sem ævin endaði. Svo var það sem hér um ræðir. Þáverandi sóknarprestur, séra Björn H. Jónsson kom kvöldið áður til að sinna því hlutverki sínu. Að máltíðinni lokinni var hafist handa við að undirbúa húskveðjuna, kistunni var komið fyrir í stofu hússins, sem var mjög lítil og rúmaði lítið meira auk kistunnar en prestinn og ef til vill eitthvað af nánustu ættingjum þeirrar látnu, aðrir viðstaddir, sem voru auk fjölskyldunnar, þeir sem komnir voru til að aðstoða við flutninginn, ásamt a.m.k. allt fullorðið fólk af Munaðarnesbæjunum, stóðu í gangi framan við stofuna. Þarna fór fram hátíðleg kveðjustund, presturinn flutti stutta kveðjuræðu og sungnir voru tveir sálmar án undirleiks. Ekki man sá er þetta ritar, efnislega mikið úr þeirri tölu, sem prestur flutti, en annan sálminn, sem sunginn var, sálmur nr. 96, „Fögur er foldin“ eftir Matthías Jochumsson. Að því búnu tygjuðu menn sig til ferðar, og var þá ekki orðinn bjartur dagur, kistan borin út úr húsinu, og hin aldna húsmóðir kvaddi heimili sitt í hinsta sinn. Einnig var til taks hestur með sleða fyrir. Kistan var borin fyrsta spölinn, en sett á sleðann þar, sem snjór var og slétt undir, annars borin þar sem jörð var auð. Líklega hefur ferðin til Norðurfjarðar tekið um tvær klukku- stundir. Þegar þangað kom var ákveðið að halda áfram alla leið, enda fór birtutíminn í hönd og ferðaveður allgott. Faðir minn, Gísli Guðlaugsson, átti lítinn vélbát (trillu), sem var fenginn til að fara þessa ferð á, en sökum þess hve báturinn var lítill og ekki hægt að koma kistunni öðru vísi fyrir en hafa hana ofan á þóftum, og einnig nokkra menn, sem líka voru með í för, var ekki talið ráðlegt að flytja kistuna þannig, enda ljóst að nokkur veltingur yrði. Var þá gripið til þess ráðs að fá lánaðan uppskip- unarbát í eigu Kaupfélgas Strandamanna, vélarlausan, til að flytja kistuna á. Þess er að geta að þessi vélbátur Gísla á Steinstúni var mikið notaður á þessum árum við margvíslega flutninga milli bæja. Var bátnum slefað (dreginn) með trillunni. Þurfti nú að hafa hraðar hendur, þar sem birtutíminn var stuttur, og sjósetja þurfti tvo báta, sem voru þó sitt á hvorum staðnum. Vafalaust hafa heimamenn í Norðurfirði aðstoða við það. Allt tók þetta nokkurn tíma og var farið að líða á dag þegar 96
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163

x

Strandapósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.