Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.2006, Side 124

Strandapósturinn - 01.06.2006, Side 124
Lystitúr inn í Bitru Nú nýlega var ég eitt sinn sem oftar að flækjast á Hólmavík og slóst í för með tengdasyni mínum, Gunnlaugi Bjarnasyni vél virkja, inn í Bitru. Hann kvaðst þurfa að aðstoða bónda þar við pípulögn og spurði hvort ég vildi ekki koma með sér. Hann yrði enga stund. Jú, jú, ég þóttist hafa töluverðan áhuga á því og lét tilleiðast. Förinni var heitið að bænum Árdal. Þegar þangað kom, sá ég hvar 2 menn gengu út úr skála miklum og áttaði mig á að þar færi Indriði sonur Sigmundar á Gili ásamt Einari syni sínum. Þarna á hlaðinu fann ég að ekki fór á milli mála að enn gengi ég með rennibekk í maganum. Mér hefur alltaf fundist alveg ótækt, að hvergi megi lesa neitt samfellt um Sigmund og hans merka þátt í tilverunni í Bitr- unni á liðinni öld. Ég hef satt að segja beðið árangurslaust eftir breytingu þar á. Þegar ég nú af hreinni tilviljun rakst fram að Einfætingsgili, reyndar þó að Árdal, sem þar er nýsprottinn upp sem nýbýli á bæjarhlaði Gils, og hitti þar Indriða bónda fyrir, fróðan vel um æfi föður síns, fannst mér á stundinni það vera köllun mína að sjóða saman greinarstúf um málið. Við það gæti ég stuðst við áratugagömul áhrif sem ég varð fyrir, krakki, af umtali um manninn bæði á Hólmavík og í Kolla firði. Án þeirra víxláhrifa hefði ég hvorki þekkingu né áhuga til að skipta mér af þessu máli. Læt ég nú ekki hjá líða, úr því að ég af eintómum tilviljunum hef komist yfir fáein atriði um Sigmund, að reyna að setja þau í samhengi og koma þeim kannski frá mér. Það vil ég þó taka skýrt fram, að aldrei hafði mér til hugar komið að skrifa eitt eða neitt um þetta efni fyrr en ég hafði hitt Indriða Sigmundsson heima hjá honum í Árdal og fundið hvað hann hafði til málanna að leggja og að hann var auk þess fús til þess að segja frá. Uppi í rjáfri með Indriða Nú eða aldrei var tækifærið til að skoða undratækið. Skyldi það annars vera til enn? Aldrei aftur hafði mér gefist kostur á að 122
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.