Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.2006, Page 127

Strandapósturinn - 01.06.2006, Page 127
í að hafa heyrt, að pabbi sinn hefði verið vetrarpart hjá manni á Tannstaðabakka, hann var silfursmiður. Skúli Einarsson hét hann. Hugsanlega gæti það hafa verið byrjunin. Orðrómur var um það að Sigmundur hafi lært þessa list utanlands, en Indriði þvertekur fyrir það: „Það er lygi, hann fór aldrei utan, hann lærði í Reykjavík 1905–06 og þá var hann orðinn útlærður gull- og silfursmiður. Það þótti stórmerkilegt á þessum tíma.“ Indriði lýsti ýmsum gull- og silfursmíðaverkfærum og notkun þeirra, og var auðheyranlega vel heima í því öllu saman: „Jú, Jú, það voru dýr verkfæri, mest fínar tangir við víravirkin og þurfti valsapressur til þess. Víravirkið er búið til þannig, að beinn og sléttur vír er fyrst dreginn gegnum löð til þess að fá það mátu- lega svert, síðan er þetta valsað og gert flatt, eins og við vitum. Svo er það beygt með töngum og kveikt allt saman. Það var fjöldamargt annað sem hann smíðaði: Gullhringar og allskonar virkis nælur. Og hann gróf á þetta líka. Hann lærði leturgröft fyrir sunnan þegar hann var þar. Hann gróf ansi lengi fram eftir og varð aldrei skjálfhentur. Það er dálítið til af þessum tólum ennþá. Ég hef verið að halda þeim saman til geymslu einhvers staðar á góðum stað.“ Sigmundur var ógiftur þegar hann kom með þessi tæki heim, en árið 1910 fór hann að búa á Enni2 móti Jóni bróður sínum. Árið áður lét hann panta fyrir sig grip þann sem síðan var félagi hans það sem eftir var ævinnar, rennibekkinn fræga. Um rennibekk, járn og hvítmálm Þeir sem kunna að hafa furðað sig á gulltólakaupum Sig- mund ar, hefðu nú mátt undrast hálfu meira. Áður en lengra er haldið skal þess getið að Sigmundur lærði ekkert af öðrum í rennismíði, ekki vitund, hvorki utanlands eða innan, það full- yrðir Indriði sonur hans. Hvað gat komið ungum manni í föðurhúsum til að leggja fé í rándýrt iðnaðartæki og flytja fram í lokaðan afdal, án vegar í 125 2 Skriðinsenni.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163

x

Strandapósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.