Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.2006, Side 131

Strandapósturinn - 01.06.2006, Side 131
sjór tók að fossa inn í bátinn. Ekki var um annað að ræða en leita til lands hið bráðasta. Stór handpumpa var í bátnum og Einar tók til við að dæla allt hvað aftók, en Halldór að ausa með fötu. Gekk svo um stund og fannst Halldóri það síðar frásagnarvert úr ferðinni að lýsa ofurmannlegum handtökum Einars við pumpuna, sem lauk með því að hann rykkti bullunni upp úr stokknum, svo að dælan varð óvirk. Halldór fleygði þá frá sér fötunni og fór að reyna að laga pumpuna. Var þá engin dælustarfsemi í gangi eftir það. Báturinn fór nú hratt að síga og sökk að lokum. En skipverjarnir höfðu heppnina með sér. Þeir voru komnir svo nálægt landi, þegar hann sökk, að þeir stóðu í mittisdjúpum sjó á dekkinu um leið og hann kenndi grunns. Voru þeir þá staddir inni undir fjarðarbotni í fjörunni við Grænanesbæinn. Skaði varð lítill á bátnum annar en rifan á byrðingnum. Sumt er óljóst orðið við þessa sögu, eins og það hvort leita átti til Sigmundar á Gili, sem líklegt er, eða eitthvert annað. Hitt er öruggt, að ferðalagið og skakkaföllin á bátnum, skipverja- og bátanöfnin eru staðreyndir. Ég (ÓB) man vel eftir þessu óhappi. Á Hólmavík var uppi fótur og fit. Fólk þar taldi að bátsverjar hefðu verið mjög hætt komnir, þeir hefðu keyrt í ofboði til lands og við það hefði ísinn skorið sístækkandi rifu í byrðinginn. Allt annað var óljóst Hólm víkingum, t.d. erindi þeirra félaga yfir fjörðinn í þetta sinn. Bilun varð í vélbáti Karls Aðalsteinssonar útvegsbónda á Smá- hömr um 1937 eða 38. Óskar Jónatansson var þar á bæ unglingur og var sendur ríðandi yfir að Gili með frekar þungt stykki úr vél inni til viðgerðar hjá Sigmundi og var því með tvo til reiðar, ann an líklega undir reiðingi. Óskar fór Fjarðar horns sneiðinga yfir Bitruhálsinn og var 2 daga í ferðinni. Hann varð að bíða eftir við gerð inni og gista á Gili. Varla hefur þetta verið mikil svaðilför, því að hann man eiginlega ekkert misjafnt frá henni að segja. Indriði var nú spurður um sjómenn sem komu að Gili og beð- inn að segja eitt og annað eftirminnilegt frá þeim tíma. Hann tók vel í það. IS: Þeir voru ótalmargir sjómennirnir sem komu í þeim erind- um að fá gert við, ekki síst frá Drangsnesi. Þeir komu stund- um á bát yfir að Hvítuhlíð, t.d. Lárus Guð munds son og Ingvi 129
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.