Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.2006, Side 142

Strandapósturinn - 01.06.2006, Side 142
IS: Já, hér hefði enginn maður getað lifað af málmsmíðum. Indriði hefur frá mörgu að segja úr sinni sveit. Drepum nú aðeins á það í lokin: Sögu samgangnanna í sveitinni á síðustu öld kann hann utan- bókar. Sjálfur ók hann vörubíl eftir stríðslokin. Vegurinn lá þá víða með fjöruborðinu. Þá þótti sko stórkostlega fínt að fara frá Eyri5 kl. 8 og vera kominn í hádegismatinn í Fornahvammi og til Reykja víkur um 5-leytið. Það var bara hraðferð! Hann var ekki hrifinn af fyrri vegagerðinni yfir Slitrin 1945. Taldi hana eintóma vitleysu, það skóf uppi á fjallinu og snjórinn datt svo í logni ofan á veginn svo að hann varð ófær bílum með öllu. GB: Já, þarna voru snjóskaflarnir yfir veginn hver við annan með stuttu millibili. Maður varð að gefa vel í til að komast gegn- um þann fyrsta og nota svo ferðina yfir þann næsta. Indriði hafði póstflutninga í Bitrunni með höndum ein 15–18 ár, hætti 1994. IS: Þá var oft seinfarið vegna snjóa, en aldrei þurfti ég að sofa í bílnum. Síðan ég hætti hefur aldrei komið bylur hér nema 1995, þegar slysin urðu í Súðavík. Ég man aldrei eftir öðru eins veðri í annan tíma. Allt var á kafi hérna megin við ána, en rifið af öllu uppi á fjallinu. Hinum megin á Eyrarfjallinu kom alveg hroðalegt snjóflóð. Gríðarstór skál er þarna uppi í hlíðinni. Hún hefur verið orðin full af snjó. Flóðið fór yfir klettinn sem er við gömlu fjárréttina við fjarðarbotninn og náði fram fyrir Sandhóla. Kjartan heitinn (Ólafsson) sagði mér að verið hefðu 200 metrar frá Sandhólabænum að snjóflóð inu. Borgnesingar komu strax og ætluðu að ryðja þessu burt með blásara. Þeir komust út á miðja brúna á ánni. Þar var allt fullt af vír, símalínan, rafmagnslínan og girðingadræsur í einni bendu. Þetta var svakalegt veður. Pabbi átti aldrei bát, svaraði Indriði fyrirspurn um það efni. Hann var þó ekki í vandræðum með að verða sér úti um fisk. Hann fékk skektur lánaðar, ýmist á Eyri eða í Hvítuhlíð. Þá var nóg af fiskinum, maður. Og síldinni. Það var aldeilis magnað, þegar hún var að ryðjast inn seinni part sumars. Þegar logn 140 5 Óspakseyri.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.