Saga


Saga - 2016, Síða 22

Saga - 2016, Síða 22
Hospitality voru fyrst og fremst karlafélög, a.m.k. fyrst um sinn, höfðu þær engan vettvang til að kynnast öðrum konum sem svipað var ástatt um. Meðvitund um samkynhneigð kvenna virðist því hafa verið afar takmörkuð á Íslandi á áttunda áratugnum. ef fjölmiðlar eru einhver mælikvarði á ríkjandi orðræðu leiðir lausleg könnun á tímarit.is í ljós að lesbíur komust ekki inn í hana fyrr en á fyrri hluta níunda ára- tugarins. Vissulega má sjá einhverja umræðu um lesbíur í ís lensk - um fjölmiðlum á sjöunda og áttunda áratugnum en þá gjarna í erlendum æsifréttum eða kitlandi framhaldssögum og öðru hverju sem háðsyrði í innlendum slúðurfréttum og áróðurspistlum gegn kvennahreyfingunni.31 en eftir því sem ég kemst næst birti Forvitin rauð, málgagn rauðsokkahreyfingarinnar, fyrstu greinarnar sem fjölluðu að einhverju ráði um lesbíur, íslenskar sem erlendar, án þess að grípa til æsifréttamennsku. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir skrifaði grein í fyrsta tölublað ársins 1980 um samkynhneigð á Íslandi en uppistaðan í henni voru nafnlaus viðtöl við þrjá samkynhneigða Íslendinga, tvo karla og eina konu.32 Ári síðar birtist einnig í sama blaði viðtal við tvær lesbíur sem þýtt var upp úr breska femínista- tímaritinu Spare rib.33 Það var síðan ekki fyrr en 1983 sem fyrstu íslensku lesbíurnar komu fram undir nafni þegar Helgarpósturinn tók Lilju Steingrímsdóttur og Láru Marteinsdóttur tali, ásamt tveim- ur konum sem gengu undir dulnefnunum Rúna og Berglind.34 Ári síðar birtist viðtal við ónefnda konu í Veru, blaði kvennafram boðs - ins í Reykjavík, þar sem hún ræddi um jaðarsetningu lesbía hérlend- is.35 Árið 1985 tók Mannlíf nokkrar lesbíur tali fyrir umfangsmikla grein um samkynhneigð á Íslandi. Árið 1987 birtust síðan tvö stór viðtöl í íslenskum tímaritum; annars vegar viðtal við katrínu Jóns - dóttur, félaga í Íslensk-lesbíska, í 19. júní og hins vegar löng og ítar- leg grein í Mannlífi þar sem rætt var við tíu konur, ágrip af lesbískri sögu birt og ýmislegt fleira.36 Síðarnefnda greinin vakti talsverða íris ellenberger20 31 Sjá dæmi um blaðaefni í: Þorsteinn Vilhjálmsson, „Gyðjunafn, skólastýra, vörumerki sjúkdóms“, Hinsegin saga: Greinasafn um hinsegin sagnfræði [vinnu- titill]. 32 [Ingibjörg] Sólrún Gísladóttir, „Að hafa kynhneigð til eigin kyns“, Forvitin rauð 8. árg. 1. tbl. (1980), bls. 6–7 og 11. 33 „Hvernig urðum við svona“, Forvitin rauð 9. árg. 2. tbl. (1981), bls. 16–17. 34 Helgarpósturinn 18. febrúar 1983, bls. 4–5 og 15. 35 „Fyrst kemur ástin“, Vera 3. árg. 5.–6. tbl. (1984), bls. 11–12. 36 Vilborg Davíðsdóttir, „Ég vil vera það sem ég er segir katrín Jónsdóttir, 22 ára Saga haust 2016.qxp_Saga haust 2004 - NOTA 17.5.2019 10:12 Page 20
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212

x

Saga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.