Saga


Saga - 2016, Page 36

Saga - 2016, Page 36
Wide Open Town, sem fjallar um hinsegin (e. queer) sögu San Fran - cisco til ársins 1965, og gagnrýnir fræðimenn á borð við John D’emilio fyrir að einblína fyrst og fremst á þátt fyrstu samtaka sam- kynhneigðra í að skapa grundvöll fyrir frelsishreyfingu homma og lesbía. 95 Öldurhúsum og heimapartíum er lýst sem „forpólitískum“ vett- vangi, hugtak sem fengið er að láni frá eric Hobsbawm og notað til að greina á milli pólitískra aðgerða sem eru hluti af vandlega skil- greindum pólitískum stofnunum og gjörða sem flokkast undir andóf en hefur ekki enn verið fundinn stofnanalegur farvegur.96 Þar var lagður grunnur að sjálfsmyndarsköpun og félagslegri sam heldni, og jafnvel andófi gagnvart lögreglunni í tilfelli baranna, sem allt voru forsendur þess að umfangsmikil alþjóðleg baráttuhreyfing gæti orðið til.97 Með því að leggja áherslu á hið forpólitíska hafa fræði - menn eins og kennedy, Davis og Boyd reynt að minnka áhersluna á formleg félagasamtök í sagnritun um réttindabaráttu samkyn- hneigðra á 20. öld og skapa þannig möguleika á að fjalla um bari og samkvæmi sem vettvang fyrir menningarlegt andóf. Vissulega bendir ýmislegt til þess að lesbíur á Íslandi hafi farið að hópa sig saman og mynda lítil samfélög á sjöunda eða áttunda áratugnum, áður en formleg félagasamtök voru stofnuð um rétt- indabaráttu homma og lesbía árið 1978.98 Mánudagsblaðið greinir t.a.m. í tvígang frá „kynvillingaveislum“ á þeim tíma, fyrst árið 1970 í áðurnefndri grein þar sem sagt er frá því að lesbíur vaði uppi í höfuðborginni, „bæði á tilteknum veitingastöðum og svo í „partí“ - um, sem gjarna eru eftirleikur dvalar á vínstað“ og „leita fyrir sér aðallega hjá stökum stúlkum og konum, sem slæðast á þessa staði einar eða í hópi kynsystra sinna.“99 Árið 1977 birtist síðan önnur grein þar sem sagt er frá því að hommar og lesbíur haldi „sameig- inlegar svallveislur“.100 Mánudagsblaðið kom út vikulega á árunum íris ellenberger34 Gold. The History of a Lesbian Community. 2. útg. (New york: Routledge 2014), bls. 378; Nan Alamilla Boyd, Wide Open Town. A History of Queer San Francisco to 1965 (Berkeley: University of California Press 2003), bls. 11–13. 95 elizabeth Lapovsky kennedy og Madeline D. Davis, Boots of Leather, bls. 9–11. 96 Sama heimild, bls. 2, 390; Nan Alamilla Boyd, Wide Open Town, bls. 11. 97 elizabeth Lapovsky kennedy og Madeline D. Davis, Boots of Leather, bls. 29– 30. 98 Viðtal. Anni Haugen 10. maí 2016. 99 Mánudagsblaðið 9. febrúar 1970, bls. 1. 100 Mánudagsblaðið 7. mars 1977, bls. 1. Saga haust 2016.qxp_Saga haust 2004 - NOTA 17.5.2019 10:12 Page 34
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212

x

Saga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.