Saga


Saga - 2016, Page 78

Saga - 2016, Page 78
haukur ingvarsson76 flokkanna þriggja“, eins og Tíminn komst að orði og átti við Sjálf - stæðisflokk, Framsóknarflokk og Alþýðuflokk.69 Þúsundir komu saman og stjórnaði Tómas Guðmundsson fundinum. Þar talaði Sigurbjörn einarsson af hálfu stúdenta, Helgi Sæmundsson talaði fyrir Alþýðuflokkinn, Guðmundur G. Hagalín fyrir hönd Frjálsrar menningar, Jón Skaftason fyrir Framsóknarflokkinn, Birgir Ísleifur Gunnarsson var fulltrúi Stúdentaráðs, Bjarni Benediktsson talaði fyrir Sjálfstæðisflokk og loks flutti ungverski stúdentinn Miklos Tölgyes ávarp. eftir þetta er sem dragi nokkuð úr þeim krafti sem einkenndi fyrsta starfsár samtakanna. efni ættað frá CCF hélt þó áfram að birt- ast í prentmiðlum. Frjáls menning beitti sér einnig í ýmsum málum og átti Íslandsdeildin meðal annars frumkvæði að því að CCF fór að beina sjónum að mannréttindabrotum Frakka í Alsír.70 Frjáls menn- ing reyndi líka að fá CCF til að leggjast á árarnar með Íslendingum í baráttunni við Breta í landhelgismálinu.71 Gunnar Gunnarsson dvaldi langdvölum í Danmörku undir lok sjötta áratugarins og átti þá í beinum samskiptum við forystumenn SFk. kann fjarvera Gunnars að skýra deyfðina yfir íslensku samtökunum að einhverju leyti. Af bréfi, sem Schleimann sendi honum í maí 1960, má ráða að Gunnar hafi látið í ljósi vonbrigði með starfsemi félagsins undan- gengin ár. Schleimann tekur í sama streng og segist hafa rætt málið við eyjólf konráð Jónsson og konu hans en eyjólfur hafði þá ný - verið setið miðstjórnarfund á aðalskrifstofu CCF. Þegar bréfið var skrifað stóð fyrir dyrum viðamikið 10 ára afmælisþing samtakanna í París en þangað var Gunnari boðið auk eyjólfs konráðs og Bjarna Bene diktssonar. Í bréfinu segir Schleimann ekki útilokað að framtíð íslenska félagsins verði rædd enn frekar við þetta tækifæri. Það er augljóst að einhverjar vöflur hafa verið á Gunnari varðandi þátttöku í afmælisþingi CCF en Schleimann fullvissar hann um að honum sé ekki boðið sem fulltrúa Frjálsrar menningar — ekki frekar en Bjarna Benediktssyni og eyjólfi konráði — honum sé boðið vegna þess að 69 „Mjög fjölmennur útifundur mótmælti dómsmorðunum: Þúsundir Reykvík - inga létu harm sinn og andúð í ljós á virðulegan hátt“, Tíminn 21. júní 1958, bls. 1. 70 „„Frjáls menning“ reið á vaðið með mótmæli vegna pyndinga í Alsír“, Morgun blaðið 21. ágúst 1958, bls. 3. 71 „„Frjáls menning“ varar við afleiðingunum af framferði Breta““, Morgunblaðið 5. september 1958, bls. 18. Saga haust 2016.qxp_Saga haust 2004 - NOTA 17.5.2019 10:12 Page 76
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212

x

Saga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.