Saga - 2016, Page 99
Þegar Drottinn Guð þinn upp-
rætir þær þjóðir, hverra land
Drottinn Guð þinn gefur þér, og
er þú hefir lagt þær undir þig og
ert sestur að í borgum þeirra og
húsum, þá skalt þú skilja frá þrjár
borgir í landi þínu, því er Drott -
inn Guð þinn gefur þér til eignar.
Þú skalt leggja veg að þeim og
skipta gjörvöllu landi þínu, því
er Drottinn Guð þinn lætur þig
eignast, í þrjá hluti, og skal það
vera til þess að þangað megi
flýja hver sá, er mann vegur.
Svo skal vera um veganda þann,
er þangað flýr til þess að forða
lífi sínu: ef maður drepur ná -
unga sinn óviljandi og hefir eigi
verið óvinur hans áður, svo sem
þegar maður fer með náunga
sínum í skóg að fella tré og hann
reiðir upp öxina til að höggva
tréð, en öxin hrýtur af skaftinu
og lendir á náunga hans, svo að
hann fær bana af — sá maður
má flýja í einhverja af borgum
þessum og forða svo lífi sínu, til
þess að hefndarmaðurinn elti
ekki vegandann meðan móður-
inn er á honum og nái honum, af
því að vegurinn er langur, og
drepi hann, þótt hann sé ekki
dauðasekur, með því að hann
var ekki óvinur hans áður.
Fyrir því býð ég þér og segi: þú
skalt taka þrjár borgir frá.
um grið og griðastaði á sturlungaöld 97
Cum disperderit Dominus Deus
tuus gentes quarum tibi traditu-
rus est terram et possederis eam
habitaverisque in urbibus eius et
in aedibus, tres civitates separa-
bis tibi in medio terrae quam
Dominus Deus tuus dabit tibi in
possessionem,
sternens diligenter viam et in
tres aequaliter partes totam ter-
rae tuae povinciam divides, ut
habeat e vincio qui propter
homicidium profugus est quo
possit evadere.
Haec erit lex homicidiae fugien-
tis cuius vita servanda est: Qui
percusserit proximum suum
nesciens et qui heri et nudius ter-
tius nullum contra eum habuisse
odium conprobatur, sed abisse
sipliciter cum eo in silvam ad
ligna caedenda, et in succisione
lignorum securis fugerit manu
ferrumque lapsum de manubrio
amicum eius percusserit et occi-
derit, hic ad unam supradicta-
rum urbium confugiet et vivet,
ne forsitan proximus eius cuius
effusus est sanguinis, dolore sti-
mulatus persequatur et adpre-
hendat eum si longior via fuerit et
percutiat animam eius qui non est
reus mortis, quia nullum contra
eum qui occisus est odium prius
habuisse monstratur. Idcirco prae -
cipio tibi ut tres civitates aequ -
alis inter se spatii dividas.15
15 Hér eru tilfærðir textar úr íslensku biblíunni, Biblían, heilög ritning. Gamla
Fimmta Mósebók (Deuteronomium) 19, 1−7 (Griðastaðir):
Saga haust 2016.qxp_Saga haust 2004 - NOTA 17.5.2019 10:12 Page 97