Saga


Saga - 2016, Blaðsíða 104

Saga - 2016, Blaðsíða 104
líklega frá 12. öld af málfarseinkennum að dæma. Jón Sigurðsson gaf hann út á sínum tíma í Íslensku fornbréfasafni. Upphaf textans er svona: Guðs réttur er til þess, og allra guðs erindreka boðorð og siður í öllum löndum þar sem kristni er, að guðs hús sé tignað og meiri vægð við þá staði borin er sú þjónusta er í unnin, er vér þiggjum eilíft líf af, heldur en öngvan stað annan, hver tign að á er. og heiðnir menn er í villu eru staddir halda með þeirri virðing sína blótstaði, að þar skal öngu granda í, er í kemur hvorki fjárhlutum né manni né öngu kvikfé, er í kirkjur flýr. og hefur áður margt stórlegt hann á farið af papans hendi og hver papa endurnýjað eftir annan of sína daga og heldur það enn. og þó að fólk í landi þessu fyrir ófróðleiks sakir, sé blindara um ráð sitt, heldur en flestir menn aðrir, þá skulu þeir þó það vita með sönnu að hver þeirra er misþyrmir kirkjufriði hefir fyrirgjört hjálp sinni eilífri og sálu sinni við guð, og er hann í sönnu banni fyrir guðs dómi, þótt eigi sekist menn á honum, sem hinum, er að banni er lýst.25 Hér sést glöggt að verið er að innleiða suðrænan rétt; uppruni kirkju - griðanna liggur aftur í grárri forneskju og kirkjufeður og páfar hafa haldið þeim fram. Þegar líður á textann sést að tilskipunin er eink - um miðuð við norskar kringumstæður, minnst er sérstaklega á fylkis - kirkjur, en sjá má af síðari orðsendingu erkibiskups til Íslend inga að tilskipunin hefur einnig verið send til Íslands enda er hún nú aðeins varðveitt í íslenskri þýðingu í íslensku handriti. Um leið og tilskipunin um kirkjugrið var samþykkt og send út var einnig gerð sam þykkt sem ítrekar grið og friðhelgi kvenna. Svona hljóðar upphaf hennar: Menn þeir er konur taka með herfangi, þær er með nýtu hafa jafnan verið, eða þær, er góðir menn vitu að í návist hafa verið með þeim, að skilst hafa með óráð sín og skriftir fyrir tekið og því síðan haldið með góðri aðferð, þá hver er þær tekur nauðgar, hvort er hann festir nauðgar eða eigi, þá með því að hann brýtur í því guðs rétt og frelsi, það er guð sveinbjörn rafnsson102 25 Diplomatarium Islandicum. Íslenzkt fornbréfasafn [hér eftir DI] I. Útg. Jón Sigurðs - son (kaupmannahöfn: Hið íslenzka bókmenntafélag: 1857), bls. 231. Ætla verður að texti þessi sé úr tilskipun frá árinu 1190 en ekki frá „um 1176“ eins og talið er í útgáfunni. Sömuleiðis er tímasetning greinar innar um konur sem teknar eru herfangi strax á eftir í DI I, bls. 233, röng. Báðar þessar greinar eru úr fyrstu erkibiskupstilskipun eiríks Ívarssonar 1190, sbr. Regesta Norvegica I, 822−1263. Útg. erik Gunnes (oslo: Riks arkivet 1989), bls. 85−86, sbr. bls. 90. Saga haust 2016.qxp_Saga haust 2004 - NOTA 17.5.2019 10:12 Page 102
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.