Saga


Saga - 2016, Blaðsíða 113

Saga - 2016, Blaðsíða 113
holur kassi og grófur strengur 111 Asíu en miðað við fornleifar hafa þau verið orðin algeng í evrópu á miðöldum og sumir telja jafnvel að á þau hafi verið spilað í evrópu á tímum Rómaveldis.8 Beinflautur hafa einnig þekkst víða um lönd og til er heimild um slíkt hljóðfæri hér á landi þó að hluturinn sjálfur hafi því miður ekki varðveist.9 ole Worm (1588–1654), fornfræðingur í kaupmanna - höfn, hafði mikinn áhuga á Íslandi, skrifaðist á við marga Íslendinga og fékk þá til að senda sér allskonar fornmuni, náttúrugripi og handrit.10 Árið 1655 gaf Worm út lýsingu á safni sínu11 og eftir að hafa sagt þar frá tréflautu, sem skóladrengur í køge gleypti og skilaði niður af sér í ágúst 1646,12 minnist hann þess að hafa fengið hljóðpípu úr lambslegg frá Íslandi, haglega gjörða og hljómfagra.13 8 Gjermund kolltveit, Jew’s Harps in European Archaeology. BAR International ser- ies 1500 (oxford: Archaeopress 2006), bls. 4–5 og 51–64. Um íslensku munn- gígjuna segir kolltveit: „The object has an unusual form to be a jew’s harp. It is studied here from photocopy only, and there is therefore reason to take pre- liminary reservations as to the identification of the object“ (bls. 250). Fleiri erlendir sérfræðingar hafa látið í ljós efasemdir um að hér sé raun verulega um hljóðfæri að ræða, sjá oddvin Horneland, „Den islandske munnharpa“, Munnharpa 16:63 (2014), bls. 10. 9 Í Svíþjóð hefur fundist beinflauta sem aldursgreind hefur verið til loka stein- aldar (ca. 2300–1800 f.kr.) en einnig flautur frá ýmsum öðrum tímum allt til 19. aldar (Cajsa S. Lund, „Bone Flutes in Västergötland, Sweden. Finds and Tradi - tions. A Music-Arcaeological Study“, Acta Musicologica 57/1 (1985), bls. 9–25, hér bls. 9–11). 10 Halldór Hermannsson, „ole Worm“, Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaup - mannahöfn 2 (1917), bls. 42–64, hér bls. 48 og 55–57; Ole Worm’s Correspondence with Icelanders. Bibliotheca Arnamagnæana VII. Útg. Jakob Benediktsson (kaupmannahöfn: ejnar Munksgaard 1948), bls. xv o.áfr. 11 ole Worm, Museum Wormianum seu Historia Rerum Rariorum. Tam Natur alium, quam Artificialium, Tam Domesticarum, quam Exoticarum, quæ Hafniæ Danorum in ædibus Authoris servantur (Amstelo dami: elze virios 1655); sjá einnig H. D. Schepelern, Museum Wormianum. Dets forudsætninger og Tilblivelse ([kaup manna - höfn]: Wormianum 1971). 12 Sjá nánar Breve fra og til Ole Worm III 1644–1654 (Nr. 1179–1796). oversat af H. D. Schepelern. Under medvirken af Holger Friis Johansen (kaupmannahöfn: Munksgaard 1968), bls. 300 og 302–303. 13 Worm skrifar: „obiter hic moneo Tibiam mihi esse Islandicam proprie sic dic- tam ex osse tibiæ agninæ, pulchre satis elaboratam & sonoram.“ Worm, Museum Wormianum, bls. 374. Sjá einnig Þorvaldur Thoroddsen, Landfræðissaga Íslands. Hugmyndir manna um Ísland, náttúruskoðun og rannsóknir, fyrr og síðar II (kaupmannahöfn: Hið íslenzka bókmenntafjelag 1898), bls. 172. Saga haust 2016.qxp_Saga haust 2004 - NOTA 17.5.2019 10:12 Page 111
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.