Saga


Saga - 2016, Síða 114

Saga - 2016, Síða 114
Þessi íslenska flauta kemur annars hvergi fram í skrám yfir safn Worms, hvorki fyrr né síðar,14 og starfsfólk danska þjóðminja safns - ins (Nationalmuseet) staðfesti að flautan hefði líklega týnst úr safninu þegar á 17. öld. Fleiri blásturshljóðfæri sem búin voru til á Íslandi bárust til Danmerkur því í Prestasögum sínum segir séra Jón í Hítardal frá því er Ögmundur Pálsson fékk tvo presta til að smíða tvo lúðra úr rostungstönnum sem hann tók síðan með sér til kaup - mannahafnar og gaf kóngi og „kóngsins frillu“ til að liðka fyrir bisk- upsvígslu sinni.15 Arngrímur Jónsson lærði (1568–1648) var samtímamaður og pennavinur ole Worms og hann nefnir í Anatome Blefkeniana 1613 að Íslendingar hafi sjálfir smíðað sér hljóðfæri og tekist vel upp.16 ekki er þó alveg víst að hægt sé að taka þessi skrif Arngríms bókstaflega, a.m.k. bendir Árni Heimir Ingólfsson á að það sem hann segir um margradda tónlist hafi ekki stuðning af neinum öðrum heimild - um.17 Aftur á móti má nefna að séra oddur oddsson (1565–1649) er sagður hafa verið „vel að sér í söng og hljóðfæraslætti,“ og hafa sjálfur smíðað hljóðfæri18 og ekki þarf að slá því föstu að séra oddur hafi verið sá eini sem hægt var að segja slíkt um. Í erfiljóði sem ort var eftir Magnús Gissurarson (1591–1663), bartskera á Lokin hömr - um í Arnarfirði, kemur fram að hann hafi leikið á hljóðfæri „með rósa þorsteinsdóttir112 14 H.D.,Schepelern, Museum Wormianum, bls. 354. 15 Lbs. (Landsbókasafn Íslands-Háskólabókasafn, handritadeild) Lbs. 174 4to, Prestasögur Jóns Halldórssonar í Hítardal, 107r−108r. 16 Arngrímur Jónsson, Anatome Blefkeniana Qua Ditmari Blefkenii viscera, magis præcipua, in Libello de Islandia, An. M.DC.VII. edito, convulsa, per manifestam ex - enterationem retexuntur. 2. útg. (Hamburgi:  officina Typo graphica Henrici Carstens 1613), bls. 52. Málsgreinin um tónlist hljóðar svo: „Quoad Musicam & melodiam, non fuerunt adeo amusi nostri homines, quin instrumenta Symphoniaca ipsi artificiose facerent, & melodiam vel musicam, ut vocant, figura tivam, recentiore memoria noverint. Sunt etiam, qui cantionis 4.5. aut plurimum vocum excogitent ipsi, & non imperité concinnent.“ (Að því er varðar tónlist og sönglög hafa landar vorir ekki verið svo illa að sér að þeir hafi ekki getað búið til hljóðfæri af kunnáttusemi og þekkt, fyrir ekki svo löngu, svonefnda hrynbundna tónlist eða sönglög. Sumir hugsa jafnvel sjálfir upp lög með fjórum, fimm eða fleiri röddum og skipa þeim niður af nokkurri kunn - áttu. Þýð. Árni Heimir Ingólfsson). 17 Ópr. Tölvupóstur Árna Heimis Ingólfssonar til höf. 11. september 2014. Sjá ummæli Arngríms í nmgr. hér á undan. 18 Þorvaldur Thoroddsen, Landfræðissaga Íslands II, bls. 59. Saga haust 2016.qxp_Saga haust 2004 - NOTA 17.5.2019 10:12 Page 112
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212

x

Saga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.