Saga


Saga - 2016, Page 133

Saga - 2016, Page 133
holur kassi og grófur strengur 131 1855 sem farið var að framleiða krómatískar píanóharmonikur eins og þær sem þekktastar eru nú á tímum. Sveinn Þórarinsson, sem lék á langspil, íslenska fiðlu og harm- oniku frá unglingsárum og reyndi sig einnig við flautu, lærði og spilaði á hljóðfæri án þess að hafa nokkrar nótur. Það var ekki fyrr en veturinn 1850–51 sem hann byrjaði að kynna sér nótur og vetur- inn eftir sem Ari Sæmundsen fór að segja honum til um nótur og takt.112 Hið sama má áreiðanlega segja um langflest þau sem spil - uðu fyrst á harmoniku hér og fleiri hljóðfæri; þau hafa eingöngu spilað eftir eyranu og ekki lært að þekkja nótur. Benedikt á Auðnum segir að hér hafi gengið mikill fjöldi af lögum, í munnlegri geymd, sem fólk lærði, söng og spilaði án nokkurs stuðnings bóka: „Þessi lög voru kölluð hér „vilt lög“ til aðgreiningar frá þeim, sem menn þekktu áreiðanlegar nótur yfir.“ Hann talar síðan um að menn hafi farið að eignast önnur hljóðfæri en langspil: eftir 1860 fjölgaði hér mjög fiðlum og flautum, varð ég einna fyrstur til að útvega þau hljóðfæri og um leið erlendar nótnabækur … en nú komust „viltu lögin“ í fyrirlitningu og gleymsku og hurfu alveg fyrir Bellman og danslögum Lumbye’s o.fl. sem þá streymdi hér inn og gagntók menn. Þrátt fyrir ummæli Péturs Guðjohnsen reyndi ég að halda uppi heiðri langspilsins sem þjóðlegu hljóðfæri, við fundum upp nýtt lag á það með öskju líkt og á Gítar. eg las eðlisfræði Fichers [!] og útlendar bækur um hljóðfæri og fékk réttan skilning á strengnum og sveiflum hans. Fundum við Sigtr. á Hallbjarnarst. út óbrigðula reglu fyrir réttri nótusetning langspils og mældum út einskonar stiku til að nótusetja eftir, sem ég á enn í dag, en alt var til einskis, sem máske hefir einu gilt, og langspilið datt úr sögunni og með því „viltu lögin“. Samt held ég að ekkert geti fljótar komið barni í skilning um raddstiga og tónbil en hinn sýnilegi og áþreifanlegi stigi á langspilinu, sem við sett- um alla hálftónana á.113 112 Lbs. ÍB 680 8vo, III, 10. nóvember 1850, 5. janúar 1851, 1. apríl 1852 og 4. apríl 1852. 113 SÁM 120. Þjóðlagasafn Bjarna Þorsteinssonar, „Athugasemdir við lögin frá Bene dikt á Auðnum“ [með bréfi dags. 21. nóvember 1898]. Sjá einnig Sveinn Skorri Höskuldsson, Benedikt á Auðnum, bls. 514, 515 og 522; kristján eldjárn, Arngrímur málari (Reykjavík: Iðunn 1983), bls. 68–69; Bjarni Þorsteinsson, Íslenzk þjóðlög, bls. 593–595. Á dönsku hefur það að spila eftir eyranu verið kallað ‘vildspil’, sjá Anders Chr. N. Christensen, Vildspil og nodespil. Tradi tionel spillemandsmusik i Danmark — indspilninger fra Dansk Folkemindesamling 1909– 2009 (kaupmannahöfn: kragen 2011), bls. 15. Saga haust 2016.qxp_Saga haust 2004 - NOTA 17.5.2019 10:12 Page 131
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212

x

Saga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.