Saga


Saga - 2016, Síða 200

Saga - 2016, Síða 200
Sverrir kristjánsson, ÖRLAGAÞÆTTIR. Forlagið. Reykjavík 2016. 468 bls. Guðmundur Andri Thorsson, „Fylgt úr hlaði“, bls. 7–10. Örlagaþættir Sverris kristjánssonar tilheyra þeirri grein þjóðlegs fróðleiks sem nefnd hefur verið sagnaþættir. Íslensku sagnaþáttunum hefur gjarnan verið skipt í tvennt, eldri þættina þar sem leitast er við að halda til haga ýmiskonar fróðleik og heimildum. oftar en ekki fjalla þeir um efni sem eru nálægt höfundunum í tíma og þeir hafa jafnvel sjálfir orðið vitni að eða hafa um þær nokkuð áreiðanlegar munnlegar heimildir. Meðal höfunda sem falla í þennan flokk eru þeir Gísli konráðsson, Bólu-Hjálmar og Brynjúlfur frá Minna-Núpi þótt hann sé nokkru yngri en hinir tveir og nýti einnig ritaðar heimildir. Seinni flokkurinn hefur verið kallaður heimildaþættir vegna þess að höfundar þeirra leita oft fanga langt aftur í aldir, jafnvel til miðalda, og byggja fyrst og fremst á rituðum heimildum, prentuðum eða óprentuðum svo sem sendibréfum. Höfundar sem fylla þennan flokk voru gjarnan mennta menn af einhverju tagi, oft blaðamenn, og má þar nefna sem dæmi þá Árna Óla og Jón Helgason ritstjóra. Meðal afkastamestu höfunda í þessum flokki voru þeir Sverrir krist jáns - son og Tómas Guðmundsson. Samvinna þeirra hófst þegar Sigurður Arn - alds ritstjóri fór þess á leit við þá að þeir legðu til efni í tímarit sem hann gaf út og nefndist Satt. Satt var gjarnan sett í flokk með þeim tímaritum sem kallaður var sjoppubókmenntir eða „pulp“ á ensku en þar í flokki voru tímaritin Sjón og saga og Tígulgosinn en það síðarnefnda birti aðallega ljós - blátt klám. Satt skar sig nokkuð úr þessum tímaritum, vegna þess að það fjallaði einkum um íslenskt efni, og varð fljótt geysivinsælt, ekki síst vegna sagnaþátta þeirra Sverris og Tómasar. Þeir voru svo gefnir út í bókarformi á árunum 1964–1973 undir samheitinu Íslenskir örlagaþættir og voru oft í hópi metsölubóka og eru enn víða til á heimilum. Þar sem Íslenskir örlaga - þættir eru löngu uppseldir fer vel á því að gefa út þetta úrval sagnaþátta Sverris kristjánssonar. Í aðfaraorðum Guðmundar Andra Thorssonar kemur ekki fram hvaða viðmið hann notaði til að velja þættina, en það skiptir litlu máli því þeir þættir sem hér birtast eru bæði fjölbreyttir hvað efni varðar og ná yfir langt tímabil, ríflega 300 ár. Allir eru þessir þættir áreiðanlega í hópi bestu sagna - þátta Sverris. Þáttunum er raðað í tímaröð og fjallar sá fyrsti um Hallgrím Pétursson og sá síðasti um Þorvald Björnsson á Þorvaldseyri. Þrír þáttanna fjalla um skáld, þá Hallgrím, Bjarna Thorarensen og Bólu-Hjálmar. Hinir þættirnar fjalla síðan um fjölbreytilegt efni, svo sem brogaðan íslenskan stór- höfðingja og valdamann, draugagang, dapurleg ævilok Hafnar stúdents og illa meðferð á niðursetningi. Tveir fjalla um afbrot og svo að síðustu um ævintýralegt lífshlaup Þorvalds á Þorvaldseyri. ritdómar198 Saga haust 2016.qxp_Saga haust 2004 - NOTA 17.5.2019 10:12 Page 198
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212

x

Saga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.