Strandapósturinn - 01.06.2013, Side 10

Strandapósturinn - 01.06.2013, Side 10
8 mikil og óeigingjörn störf í þágu félagsins í tugi ára en hún var formaður í 20 ár og í stjórn í um 30 ár. Við stöndum í mikilli þakkarskuld við Guðrúnu fyrir þau farsælu störf sem hún hefur unnið fyrir félagið. Þá var kjörin skemmtinefnd og þar varð einn- ig breyting því að Anna Magnúsdóttir og Ingibjörg Magnúsdóttir gáfu ekki kost á sér áfram og er þeim einnig þakkað fyrir áralöng störf fyrir félagið. Ný í skemmtinefnd var kjörin Jóna Ingibjörg Bjarnadóttir og er hún boðin velkomin til starfa. Skemmtinefnd- ina skipa því fimm manns eins og lög félagsins gera ráð fyrir. Ástæða þess að nefndin hefur verið skipuð fleiri aðilum hingað til á rætur sínar að rekja til þess fyrirkomulags sem var viðhaft áður þegar nefndarmenn útbjuggu allan þorramatinn sjálfir og krafð- ist sú vinna margra vinnufúsra handa. Strandasel, sem er sumar- hús félagsins, var leigt út í tólf vikur og tvær helgar en það er svipað og síðustu ár. Stjórnin þakkar húsnefndinni gott starf. Enn fremur urðu breytingar hjá Strandapóstinum. Ingunn Ragnars- dóttir gaf ekki áfram kost á sér í ritnefnd og Helgi Jónsson lét af störfum sem framkvæmdastjóri Strandapóstsins eftir tæplega tveggja áratuga starf. Er þeim þakkað fyrir störf sín í þágu félags- ins. Það er óhætt að segja að tímamót verða hjá Strandapóstinum nú þegar Helgi hverfur af vettvangi. Hann hefur ekki bara gætt þess að dreifing og lager tímaritsins séu í skorðum heldur hefur hann tekið þátt í öflun efnis, þar á meðal mynda, boðað ritnefnd- arfundi og vakað yfir samskiptum við prentsmiðju – allt unnið af mikilli ósérhlífni og lipurð. Við starfi Helga tók Páll Sæmundsson og er hann boðinn velkominn til starfa. Reikningar félagsins voru lagðir fram af gjaldkera, Margréti Ó. Sveinbjörnsdóttur, en þar kom fram að lítils háttar afgangur var af rekstri félagsins þegar allt er tiltekið. Nú í haust var stjórnin kölluð saman og farið að undirbúa haustballið sem haldið var í Breiðfirðingabúð 20. október. Ari Jónsson sá um dansmúsíkina en því miður var þátttakan dræm. Þrátt fyrir það erum við ekki tilbúin að gefast upp með haust- böllin. Fljótlega eftir haustballið var fundað um vetrarstarfið 2012– 2013 og hafinn undirbúningur að 60 ára afmælishátíð félagsins. Stefnt er að því að gera afmælishátíðina eins góða og kostur er án þess að kosta of miklu til úr félagssjóði. Þá komu fljótlega upp
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.