Strandapósturinn - 01.06.2013, Side 15

Strandapósturinn - 01.06.2013, Side 15
13 Eftir að hafa skoðað Heimskautagerðið er ekið til baka til Þistil- fjarðar og haldið á Langanes. Áð er í Hófaskarði en þar hefur Vegagerðin komið upp góðri aðstöðu fyrir ferðamenn. Þar er hið besta útsýni yfir Þistilfjörð og lesa má fróðleik um svæðið á upp- lýsingaskiltum. Ferðin út á Langanes gengur hægt. Bæði er vegur- inn vondur og farkosturinn ekki gerður fyrir malarvegi en bíl- stjórinn stendur fyrir sínu. Ferðafólkið nýtur hins vegar lífsins, það er gengið á reka, skyggnst niður í Skoruvíkurbjarg og endað úti á Skálum þar sem var á fyrri hluta 20. aldar verstöð sem nú er rústir einar. Á meðan fólkið gengur um og kynnir sér sögu staðar- ins af upplýsingaskiltum bera þær Guðrún og Brynja fram móa- kaffi og meðlæti. Frá Skálum er þónokkur spölur út á Font og þar sem vegurinn er vondur er ákveðið að snúa hér. Á heimleiðinni er staldrað við á kirkjustaðnum Sauðanesi þar sem skoðað er gamalt steinhús sem hefur verið gert upp. Eftir vel útilátinn kvöldverð á hótelinu er efnt til kvöldvöku og dansiballs að hætti Strandamanna. Fer knallið fram í rúmgóðu húsi þar sem hluti hópsins hefur gist. Ég hef aftur á móti gist hjá henni Magneu í gríðarstóru einbýlishúsi sem Landsbankinn byggði fyrir banka- stjórann á sínum tíma. Magnea getur tekið á móti tólf manns í gistingu. Hún er orðin lúin og húsið ásamt búnaði er til sölu. Verðið er sjö milljónir og nokkur augnablik freistar það mín að gerast gistihússeigandi við ysta haf. Laugardagurinn rennur upp. Það er sama veðurblíðan og nú er ekið áfram norður. Áður en við kveðjum Raufarhöfn er komið við í handverksbúðinni á staðnum sem sýnir og sannar að þorpið byggja hæfileikaríkar hannyrðakonur. Eftir þessa heimsókn situr í mér sú hugsun að þetta litla þorp sé deyjandi staður því hvergi höfum við séð fólk að störfum nema á hótelinu þar sem þjónust- an er með ágætum. Á Kópaskeri er komið við á Skjálftasetrinu þar sem sett hefur verið upp merkileg sýning um jarðskjálfta sem varð 13. janúar 1976 með þeim afleiðingum að um 90 manns urðu að yfirgefa þorpið í stórhríð og þæfingsfærð vegna yfirvofandi hættu á eyðileggingu á húsum og lögnum. Frá Kópaskeri er haldið í Ásbyrgi. Þar komum við í fræðslu- stofu Þjóðgarðsins og fræðumst, m.a. um Hljóðakletta sem er næsti áfangastaður. Þótt ekki sé um marga afleggjara að ræða á leiðinni inn í Hljóðakletta tekst fararstjóra og bílstjóra einhvern
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.