Strandapósturinn - 01.06.2013, Blaðsíða 38

Strandapósturinn - 01.06.2013, Blaðsíða 38
36 Borðeyrar árin 1661 og 1662, eða á Rutefjord eins og staðurinn er nefndur í Lovsamling for Island. Óvíst er að leyfin hafi verið not- uð. Á þessu tímabili voru aðeins tveir verslunarstaðir við Húnaflóa, Höfðakaupstaður (Skagaströnd) og Kúvíkur í Reykjarfirði en oft skutu einokunarkaupmenn sér undan því að sigla á Reykjarfjörð. Mun það að einhverju leyti stafa af því að báðar hafnirnar voru leigðar saman. Eitt skip var látið sigla á báða staði og sami kaup- maðurinn gegndi þar verslun. Var Reykjarfjörður skoðaður sem eins konar úthöfn frá Skagaströnd og látinn mæta afgangi ef skipin voru í seinna lagi sem oft bar við. Varð Reykjarfjörður því stundum út undan og þótt skipin kæmu þangað höfðu þau jafnan skamma viðdvöl. Sjaldnast gátu því aðrir en þeir sem næst bjuggu fært sér þessar skipakomur í nyt. Ormur Daðason sýslumaður segir í bréfum til stiftamtmanns 1720–22 að enginn maður úr syðstu þinghánum í sýslunni, Broddanes – Bæjarsóknum, hafi séð framan í kaupmanninn í Reykjarfirði. Í sömu bréfum kemur fram að hollenskir duggarar venji komur sínar á Strandir og reki sumir verslun þrátt fyrir að slíkt sé stranglega bannað. Sýslumaðurinn kvartar yfir að þeir noti sér neyð manna, selji dýrt og séu óbilgjarnir. Úr Hrútafirði var verslun þá einkum sótt til Stykkishólms eða Búðakaupstaðar og voru á þessum tíma mikil samskipti milli Hrútfirðinga og hinna ýmsu verstaða á Snæfellsnesi og fólksflutn- ingar allmiklir á milli héraða. Jafnvel var verslun sótt suður í Hafnarfjörð og vestur á Ísafjörð af þeim er það gátu. Fjarlægðirnar voru miklar, verslunarferðir langar og strangar og Strandamenn því að vonum óánægðir með ástandið. Ormur Daðason sýslumaður lagði oft til að kaupstaðurinn yrði færður sunnar í sýsluna og árið 1740 stakk Einar Magnússon sýslumaður upp á að siglingar á Skagaströnd og Reykjarfjörð yrðu lagðar niður. Þess í stað yrði settur verslunarstaður á Borðeyri og Hún- vetningum og Strandamönnum gert að sækja þangað. Þessi til- laga fékk engan byr frá yfirvöldum. Í ferðabók sinni frá síðari hluta 18. aldar segir Ólafur Olavius að íbúum í nærsveitum Borðeyrar hafi verið mikið áhugamál að siglingar þangað yrðu teknar upp. Hann taldi rök til þess góð, menn ættu langt að sækja í kaupstað og hafnarskilyrði væru ágæt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.