Strandapósturinn - 01.06.2013, Síða 53

Strandapósturinn - 01.06.2013, Síða 53
51 Árið 1874 var félagssvæðið orðið það stórt að leigja þurfti þrjú skip til viðbótar eigin skipi félagsins. Eitt þeirra fór til Akraness fyrir Borgfirðinga og Mýramenn. Í blaðinu Norðanfari er birt bréf úr Húnavatnssýslu, dagsett 14. júlí 1874. Í því segir meðal annars: 22.–23. f[yrra] m[ánaðar] var verzlunarfjelagsfundur haldin á Borð- eyri, af Skagfirðingum, Húnvetningum, Mýramönnum, Stranda- mönnum og Borgfirðingum. Var rætt um lög fjelagsins og gjörðar á þeim miklar breytingar […] Ekkert gátu menn vitað um fjárhag fje- lagsins, nje rætt um prísa, þar kaupstjóri kom ekki fyrri en nokkrum dögum síðar, og hafði hann engar greinilegar skýrslur sent, en mikið fje hafði verið lagt í fjelagið næstl[iðið] ár. Um næstl[iðið] ár var hlutatalan orðin 1,187, og þaraðauki hafði safnast talsvert fje til skipa- kaupa í sjerstöku fjelagi, auk skipsins „Elfríðar“, sem beinlínis er eign verzlunarfjelagsins. Innfluttar vörur til verzlunarfjel[agsins] voru næstliðið ár hartnær 100.000 rd.23 Einhver óánægja byrjaði nú að grafa um sig, reikningar voru seinna á ferðinni en lögin gerðu ráð fyrir. Til þess kunna að liggja ýmsar ástæður, t.d. var talað um að innlenda varan seldist illa vegna slæmrar verkunar. Það eimdi lengi eftir af þeim hugs- unarhætti að þetta eða hitt væri nógu gott í kaupmanninn. Seint og illa gekk að fá landsmenn til að vanda framleiðslu afurða sinna og gætir þess jafnvel enn. Og nú byrjuðu erfiðleikarnir. Ekki hafði tekist haustið áður að fá skip til fjárflutninga vegna sjúkdóma erlendis. Hefði það geng- ið hefði komið gjaldeyrir inn í landið og forðað skuldasöfnun. Haustið 1874 strandaði vöruskip félagsins við Melrakkasléttu og Íslenska samlagið í Björgvin varð gjaldþrota og taldi til 13.000 ríkisdala skuldar hjá verslunarfélaginu. Stjórnin fundaði í skyndi á Borðeyri og ákvað að halda aðal- fund á Stóru-Borg dagana 17.–19. febrúar 1875. Þar voru mættir 60 fulltrúar af öllu svæðinu norðan úr Fljótum og sunnan úr Leirársveit. Á þessum fundi urðu nokkur átök. Ákveðið var að skipta félaginu í tvennt og kosnir sex fulltrúar til að annast skipt- inguna. Hinn 23. febrúar sama ár var svo fundur á Borðeyri með 23 Norðanfari, 31. ágúst 1874.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.