Strandapósturinn - 01.06.2013, Side 54

Strandapósturinn - 01.06.2013, Side 54
52 fulltrúunum og félaginu skipt um Gljúfurá í Húnaþingi. Stofn- uðu vestanmenn Borðeyrarfélagið með Pétur Eggerz sem fram- kvæmdastjóra en Skagfirðingar og Austur-Húnvetningar Grafar- óssfélagið og var séra Jón A. Blöndal fyrir því. En nú fór að halla undan fæti hjá Félagsversluninni. Svo virðist sem skuldir hafi verið lítt viðráðanlegar og rekstrarfjárskortur meiri en svo ungt fyrirtæki gæti borið þar sem engin bankastarf- semi var í landinu. Forráðamenn félagsins voru hart dæmdir sem oft er venja ef illa gengur. Búast má við að mistök hafi átt sér stað við stjórnun verslunarfélagsins og ekki óeðlilegt því að verslunar- þekking var lítil meðal landsmanna og reynsla engin í svona rekstri. Talað er um að innlend vara, svo sem ull, hafi verið of hátt verðlögð til innleggs, um 10 aurum hærra en hjá kaupmönnum, og hefði þetta gerst án vilja og vitundar framkvæmdastjóra. Sam- keppnin við kaupmenn var hörð og þeir bundust samtökum gegn félaginu bæði innanlands og utan. Fullvíst er þó að Félagsverslunin hefur haft áhrif á afkomu manna og stuðlað að framförum. Í fréttabréfi úr Hrútafirði 1897 kemur fram að hún hafi haft mikil áhrif á verð á mörgum vöru- tegundum og einnig til hækkunar á afurðum, t.d. á ull, til veru- legra hagsbóta fyrir þá sem versluðu á Borðeyri. Séra Jón A. Blön- dal hafði sent Grafaróssfélaginu erindisbréf með fyrirmælum um meðferð ullar svo hún gæti selst sem fyrsta flokks vara. Voru reglur þessar taldar merkilega líkar ullarmati er gilti um miðja tuttug- ustu öld. Árið 1875 kom vöruskip á vegum Félagsverslunarinnar frá Björgvin til Grafaróss og Borðeyrar, fór þaðan vestur á Breiða- fjörð, sneri aftur og til Borðeyrar og tók þar 1000 fjár og 100 hesta. Verð á hesti var 100 krónur en á sauð 18 krónur. Þetta var fyrsta tilraun með sölu á lifandi peningi við Húnaflóa. Seint á árinu 1876 fór fram uppgjör á eignum og skuldum. Til þess voru eftirtaldir menn kosnir: Séra Eiríkur Briem, sem var for- maður, Pétur Eggerz, Sigurður E. Sverrisson sýslumaður, séra Jón A. Blöndal, séra Sveinn Skúlason og Bjarni Einar Magnússon sýslumaður. Var 50 króna hlutur virtur á 30,81 krónu. Árið 1877 lagðist Borðeyrarfélagið niður en þó var félagið aldrei lýst gjaldþrota. Grafaróssfélagið leið undir lok ári síðar. Margt mun hafa stuðlað að því að þessi samtök urðu ekki langlíf-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.