Strandapósturinn - 01.06.2013, Side 68

Strandapósturinn - 01.06.2013, Side 68
66 Guðmundur Guðmundsson frá Ófeigsfirði Bernskuminningar Haustið 1976 hleyptu Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands, Stofnun Árna Magnússonar og Þjóðminjasafn Íslands af stokkunum samkeppni um minningaskrif fólks eldra en 67 ára. Óhætt er að segja að við- brögð hafi verið góð, alls bárust 148 frásagnir, stuttar og langar, sumar merkilegar að efni og vel skrifaðar. Við mat á frásögnunum voru fulltrúar stofnananna sammála um að eitthvað væri bitastætt í öllum þeirra og að mjög mörgum mikill fengur.1 Svo skemmtilega vildi til að Strandamaðurinn Guðmundur Guðmundsson frá Ófeigsfirði var höfundur einnar af þeim þremur frásögnum sem fulltrúarnir töldu verðar sérstakrar viðurkenningar. Lengi hefur staðið til að prenta frá- sögn Guðmundar í Strandapóstinum en ekki orðið af því fyrr en nú. Guðmundur Guðmundsson (1898–1982) var fæddur í Ófeigsfirði og átti heima þar til 1919 er hann fluttist til Ísafjarðar. Dóttir hans, Erna Guðmundsdóttir, skrifar meðal annars um föður sinn: „Til Reykjavíkur fór Guðmundur 1920 og átti þar heima upp frá því. Lauk hann farmanna- prófi frá Stýrimannaskólanum 1922 og var svo á togurum hjá Tryggva Ófeigssyni og síðar á Surprise frá Hafnarfirði, sem hann svo sigldi með öll stríðsárin. Einnig var hann á Capitönu um tíma en hættir sjómennsku laust fyrir 1950. Hann stofnaði netaverkstæði í Reykjavík ásamt Þórði Ei- ríkssyni og fleirum og var það rekið í 15 ár. – Guðmundur var mikill bóka- maður og grúskaði í ýmsu, fór t.d. snemma að kynna sér esperanto og átti hann mikið safn bóka og blaða á því máli, en á efri árum átti ættfræðin hug hans allan og lagði hann mikla vinnu í samantekt á framættum sínum og niðjatali foreldra sinna.“2 Í Bernskuminningum sínum dregur Guðmundar upp hugþekka mynd af því hvernig var að alast upp í Víkursveit á fyrstu áratugum liðinnar 1 Að mestu orðrétt úr greinargerð um verkefnið í Árbók Hins íslenzka fornleifafélags 1980, bls. 131–132. 2 Ófeigsfjarðarætt. Niðjatal Guðmundar Péturssonar bónda í Ófeigsfirði og kvenna hans El- ísabetar Þorkelsdóttur og Sigrúnar Ásgeirsdóttur. Guðmundur Guðmundsson og Þor- steinn Jónsson tóku saman. Reykjavík 1988, bls. 111.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.