Strandapósturinn - 01.06.2013, Síða 83

Strandapósturinn - 01.06.2013, Síða 83
81 mæðraskóla í Reykjavík. Hún giftist síðar Sigurgeiri, fyrrverandi skólastjóra á Heydalsá, síðar kaupmanni á Óspakseyri. Yngri hálf- systirin, Elísabet, f. 31. desember 1878, var þá farin að heiman sem fyrr sagði, gift Guðmundi, bónda á Melum, Guðmundssyni, Jónssonar Guðmundssonar. Þau voru því þremenningar að skyld- leika. Elstur okkar alsystkinanna var Torfi Þorkell, f. 1. febrúar 1889, síðar verslunarstjóri á Norðurfirði, en hann lauk afburða- prófi við Verslunarskóla Íslands vorið 1910 en lést fyrir aldur fram á Vífilsstöðum 22. júní 1922. Næstur var Pétur, f. 4. mars 1890. Var bóndi í Ófeigsfirði frá 1911 til 1965 er hann fluttist suður í Kópavog. Var allmörg ár skipstjóri á hákarlaveiðum er hann stundaði með búskapnum og gegndi einnig ýmsum trún- aðarstörfum fyrir sveit sína. Þá var Ásgeir, f. 30. september 1891, lengi bóndi á Krossnesi en fluttist til Akraness 1943. Var um átta ára skeið kaupfélagsstjóri á Norðurfirði, búfræðingur að mennt. Hallfríður Guðrún var elst yngri systranna, f. 28. júlí 1893, átti Sturlaug Sigurðsson, skipstjóra frá Ísafirði, síðar skipasmið í Reykjavík. Ragnheiður Sigurey, f. 24. ágúst 1894, átti Guðbrand búfræðing Björnsson frá Smáhömrum, bjuggu á Heydalsá. Svo er sá er þetta ritar, f. 20. nóvember 1898, lengi sjómaður í Reykjavík. Yngst var Sigríður Þórunn, f. 23. janúar 1900, en hún stóð fyrir búi föður okkar frá 1915 uns hann lést. Bjó eftir það í Ófeigsfirði og giftist Sveinbirni búfræðingi Guðmundssyni frá Þorfinnsstöðum í Önundarfirði. Elst heimilisfólksins á fyrsta tug aldarinnar var Jensína Óladóttir, Jenssonar Viborg, en hún var móðir fyrri konu pabba, Elísabetar Þorkelsdóttur. Jensína andaðist 1911, 85 ára, en Elísabet 1885, 34 ára. Þá voru móður- foreldrar mínir, Ásgeir Sigurðsson, áður bóndi og hreppstjóri á Heydalsá, [og Guðrún Sakaríasdóttir]. Þau höfðu flust norður til okkar er þau hættu búskap 1899 og dvöldust hjá okkur til æviloka. Afi lést 1915, 80 ára gamall, og hafði þá verið blindur í nokkur ár. Foreldrar hans voru Sigurður Jónsson, bóndi á Borgum í Hrútafirði, og kona hans, Ingibjörg Þorsteinsdóttir prests Einarssonar á Staðarhrauni. Guðrún amma lifði til 1926 og varð 86 ára. Hún var dóttir Sakaríasar Jóhannssonar prests Bergsveinssonar og konu hans, Ragnheiðar Einarsdóttur, bónda og dannebrogsmanns á Kollafjarðarnesi. Þegar móðir okkar kom norður til pabba, en hún var þá ung stúlka (16–17 ára),
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.