Strandapósturinn - 01.06.2013, Qupperneq 88

Strandapósturinn - 01.06.2013, Qupperneq 88
86 skíðin valinn rauðaviður eða eik af rekanum. Til þess að fá beygj- ur á framenda þeirra voru endarnir hitaðir í sjóðheitu vatni og þeim síðan stungið í sjálfheldu og sveigðir sem þurfa þótti. Þann- ig voru skíðin látin vera í beygjunni uns viðurinn var aftur orðinn vel þurr og hélst þá beygjan úr því þótt tekinn væri úr sjálfheld- unni. Fram af bæjarhólnum var dálítil brekka, misjafnlega kröpp eftir því hvar farið var. Þessi brekka var því tilvalin fyrir litlu krakk- ana að æfa sig í á skíðunum enda óspart notuð. Fyrir þá stærri og æfðari voru nógar erfiðari brekkur í hjöllum og hlíðum, nær og fjær. Aldrei var notaður nema einn stafur í skíðaferðum. Full- orðnir höfðu alltaf broddstaf, 3–4 álna langan. Hólkur var á neðri enda stafsins svo að tréð klofnaði ekki út frá broddinum sem stóð um 4–5 þumlunga niður úr trénu og álíka langt upp í það. Þessir stafir voru úr góðum viði og allsterkir, svona fullir 3 cm í þvermál. Voru þeir notaðir til stuðnings á göngu, sérstaklega upp í móti, en einnig í rennsli niður brattar brekkur og ekki síst komu þeir í góðar þarfir þegar yfir ís á vötnum eða ám þurfti að fara. Var þá styrkur íssins jafnan reyndur með stafnum og var svellið talið mannhelt ef broddur stafsins gekk ekki niður úr því í einu eða tveim vænum höggum. Tábrögð skíðanna voru höfð það þröng að fóturinn átti ekki að geta fest í þeim. Var talið hættulegt, yrði maðurinn fyrir byltu, ef skíðin losnuðu ekki af fótunum en tá- brögðin voru úr mjóum leðurrenningum. Mjög var þetta frum- stæður skíðaútbúnaður samanborið við það sem nú tíðkast enda þekktust þá ekki heldur nema heimagerðir skinnskór til notkunar utandyra. Aðeins fullorðnir og unglingar komnir undir fermingu áttu útlenda skó og þó ekki nærri allir og slíkir skór aðeins not- aðir við meiri háttar tækifæri. Fágætt var að um nothæft svell væri að ræða heima við hjá okkur. Var það helst á haustin í fyrstu frostum að gott svell var á Óskatjörn er fyrr var nefnd en venjulegast fennti fljótlega á það og lá það þá tíðast undir snjó mestan hluta vetrarins uns leysa tók á vorin. Það var því lítið um skautaiðkanir hjá okkur krökkunum en eitthvað vorum við þó, þegar best var með svellin, að bjástra á heimagerðum skautanefnum sem við reyndum að binda sem fast- ast undir skinnskóna en voru þó alltaf hálflausir. Svo var það, lík- lega haustið 1909, að ég fékk að fara með pabba til Ísafjarðar á strandferðaskipinu Skálholti. Stönsuðum við nokkra daga í bæn-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148

x

Strandapósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.