Strandapósturinn - 01.06.2013, Side 90

Strandapósturinn - 01.06.2013, Side 90
88 Átti kóngsi að hafa yfir, hátt og skýrt, langloku eina sem ég man ekki lengur nema hrafl úr meðan hinir krakkarnir földu sig hér og þar í bænum. Það sem ég man úr þessari þvælu var eitthvað á þessa leið: „Ég fyrirbýð ykkur öllum, konum bæði og körlum, út- lendum sem innlendum nema kónginum sjálfum. – Flýtið ykkur að fela ykkur, annars skal ég stela ykkur.“ Átti þetta víst að þýða það að hann fyrirbyði öllum öðrum en sjálfum sér að fara í stól- inn. Hófst svo leitin að krökkunum en þá var að gæta þess að enginn þeirra kæmist í stólinn óséður af kóngsa á meðan hann var að leita hinna. Þeir sem fundust voru úr leik í það sinn en kæmist einhver ófundinn í stólinn varð sá kóngur í næsta leik o.s.frv. Skollaleikur hét einn innileikur okkar. Var þá klútur bundinn fyrir augun á þeim sem átti að vera skolli og hann látinn standa á miðju gólfi, venjulegast í bæjardyrahúsinu því að þar var rýmst gólfrúm, en hin voru þá úti í hornum og með fram veggjum í her- berginu hér og þar nema eitt er stóð hjá skolla og klappaði á herðar honum og kvað: „Skolli, skolli, skítur í hverju horni, aldrei skaltu ná mér fyrr en á miðjum morgni. Skolli, skolli!“ Hófst svo eltingaleikurinn og átti skolli að ná öllum og nafngreina hvern og einn eftir áþreifingum einum. Varð hver úr leik er hann nefndi réttu nafni. „Blinde Buk“ hét einn leikurinn. Þá héldumst við í hendur og gengum syngjandi í hring umhverfis þann blinda en klútur var bundinn fyrir augu honum. Átti hann svo að pota fingri í eitthvert okkar í hringnum en sá (sú) er fyrir varð átti þá að gefa frá sér hljóð sem blindinginn átti að þekkja hann (hana) á. Tækist það varð viðkomandi að vera „Blinde Buk“ næst, annars varð sá sami að vera áfram í sínu hlutverki uns hann þekkti einhvern á hljóð- inu. Skógardans nefndum við einn leikinn. Var helst farið í hann þegar eitthvað af aðkomubörnum hafði bæst í hópinn svo að þátt- takendur væru nógu margir. Var þá gengið í hring umhverfis einn herrann sem hélt á hvítum klúti í hægri hendi sér. Voru þá sungnar þrjár eftirfarandi danskar vísur er ég læt fljóta hér með.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.