Strandapósturinn - 01.06.2013, Side 132

Strandapósturinn - 01.06.2013, Side 132
130 skerjunum að þar liggja aldrei urtur uppi, aðeins brimlar og flestir fullorðnir. Var því fyrst og fremst hugað að þessu skeri til brimlaveiða. Þegar hafátt með miklu brimi hafði gengið niður, veður hlýnandi, helst sólskin og stórstreymi sjávar, var hugsað til hreyfings þessa erindis. Voru þá mestar líkur til að mikið af sel lægi uppi og sumir nokkuð frá fjöruborði um háfjöruna. Sætt var færis að komast í skerið landmegin um háfjöru án þess að selahjörðin yrði hættunnar vör en það var ekki ætíð svo auðvelt sem ætla mætti þar eð selir hafa jafnan á sér góðan vörð er þeir liggja uppi. Auk þess hélt sig alltaf fjöldi svartbaka í Hnúfaskeri sem höfðu þá áráttu að fljúga gargandi yfir skerið er þeir sáu bát nálgast það. Færði selurinn sig þá fram á ystu nafir svo hann þyrfti ekki annað en steypa sér í sjóinn ef til alvöru kæmi. Ég minnist einnar ferðar sem ég fór með Pétri við þriðja mann í skerið. Við rerum eins hljóðlega að skerinu og okkur var unnt. Settum vettlinga á þollina svo að ekki skrölti í þeim. Í þetta sinn lét svartbakurinn ekki á sér bæra. Við bræður fórum í skerið en sá er með okkur var gætti bátsins. Fórum úr skónum því hált er að hlaupa á flúrunum í skinnskóm. Læddumst þannig eins nærri veiðidýrunum og við komumst óséðir. Gægðumst gegnum kletta- skoru yfir væntanlegan vígvöll og skipulögðum áhlaupið. Næstir og örskammt frá okkur lágu þrír fullvaxnir brimlar á hárri kletta- brún sem þeir sýnilega höfðu skriðið upp á um háflóð. Þeir virtust móka hálfsofandi en ekki þurfa nema vippa sér aðeins til svo þeir féllu í sjóinn. Var nú þegar ákveðið að ég skyldi reyna við ein- hvern þeirra. Lengra frá er sog eða læna inn í skerið og hafði þar myndast tjörn um háfjöruna því að flúð hafði komið upp um há- fjöruna í miðju sogsmynninu. Við þennan tjarnarpoll lágu margir selir og ætlaði Pétur að hlaupa að þeim. Tækin til að rota með voru kylfur úr rekaviði. Var nú áhlaupið hafið og stökk ég í mikl- um móði að einum hinna þriggja sem mér voru ætlaðir en Pétur hljóp að soginu og tókst að rota þar sex fullorðna brimla. Af mér er það að segja að ég komst að mínum sel rétt er hann var að átta sig á hættunni og ætlaði nú að rota hann í snarheitum en tókst ekki betur en svo að kobbi náði að bíta um keppinn hjá mér um leið og hann velti sér fram af klettabrúninni en þar eð hvorugur vildi sleppa kylfunni fór ég einnig fram af mannhæðarhárri brún- inni og lenti klofvega á baki selsins niður á nokkuð sléttri flúð við
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.