Bændablaðið - 18.11.2021, Page 25

Bændablaðið - 18.11.2021, Page 25
Bændablaðið | Fimmtudagur 18. nóvember 2021 25 Steinsagir – Kjarnaborvélar – Gólfsagir Allt fyrir atvinnumanninn MHG Verslun ehf / Víkurhvarfi 8 / 203 Kópavogi / S: 544-4656 / mhg.is Husqvarna K770 Sögunardýpt 12,5cmDM400 kjarnaborvél Hámark: 350mm LF75 LAT Jarðvegsþjappa Þjöppuþyngd 97 kg Plata 50x57cm Steinsagarblöð og kjarnaborar FS400 LV Sögunardýpt 16,5cm K7000 Ring 27cm Sögunardýpt 27cm Lífræn hreinsistöð • Fyrirferðalítil fullkomin sambyggð skolphreinsistöð • Uppfyllir ýtrustu kröfur um gæði hreinsunar • Engin rotþró eða siturlögn 25 ára ábyrgð • Tæming seyru á þriggja til fimm ára fresti • Engir hreyfanlegir hlutir • Stærðir frá 6 – 55 persónueiningar Tunguhálsi 10 - 110 Reykjavík Sími 517 2220 - petur@idnver.is G ra fik a 19 Trésmíðavélar, Járnsmíðavélar, Borar, , Sporjárn, Rennijárn, ‚Útskurðarhnífar. Jólagjafirnar í ár fyrir handlagið fólk Smiðshöfða 12. 110 Reykjavík Sími 5868000 www.roggi.is verslun@roggi.is Þjónusta við Iðnaðinn Blönduós og Húnavatnshreppur: Grunn- og leikskólar gætu sameinast næsta haust Samstarfsnefnd um sameiningu Blöndu­ ósbæjar og Húna vatns­ hrepps leggur til að byggt verði á svipuðum hugmyndum varðandi sameiningu sveitar­ félaganna og kynntar voru síðastliðið vor. Ein þeirra var að Blönduskóli á Blönduósi og Húnavallaskóli á Húnavöllum samein- ist haustið 2022 í eina rekstrareiningu verði sameining sveitarfélaganna samþykkt. Sameinaður skóli verði með tvo kennslustaði og nær óbreytt fyrirkomulag fyrstu skólaárin. Starfsemin verði sameinuð á einn kennslustað eigi síðar en haustið 2024. Nefndin leggur áherslu á að undirbúningur að sameiningu skóla verði vandaður og í góðu samstarfi við foreldra, nemendur og starfs- fólk. Skipulag sameinaðs skóla taki mið af þörfum nemenda úr dreifbýli og þéttbýli. Þá leggur nefndin til að leikskól- arnir Barnabær og Vallaból verði sameinaðir í eina rekstrareiningu, en með tvær starfsstöðvar, á Blönduósi og Húnavöllum. Á þann hátt mætti ná fram meiri samlegð í rekstri og mögulega betri nýtingu leikskóla- rýma. /MÞÞ LÍF&STARF Næsta blað kemur út 2. desember Lely Center Ísland Reykjavík: Krókháls 5f – Sími 414 0000 – www.LCI.is Akureyri: Óðinsnes 2 – Sími 464 8600 DRIFSKÖFT OG DRIFSKAFTAEFNI Hugmynd er uppi um að Blönduskóli á Blönduósi og Húnavallaskóli á Húnavöllum sameinist í eina rekstrareiningu haustið 2022.

x

Bændablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.