Bændablaðið - 18.11.2021, Qupperneq 31

Bændablaðið - 18.11.2021, Qupperneq 31
Bændablaðið | Fimmtudagur 18. nóvember 2021 31 KJARNABORVÉLAR - GÓLFSAGIR - VEGGSAGIR - KJARNABORAR - STEINSAGARBLÖÐ Víkurhvarfi 8 - 203 Kópavogi Sími 544 4656 - www.mhg.is Nýr umboðsaðili TYROLIT á Íslandi TYROLIT DME33UW kjarnaborvél. 450mm TYROLIT DME20PU kjarnaborvél. 180mm TYROLIT WSE1621 veggsög. 20kW - Sögunardýpt: 70cm TYROLIT FSG513P gólfsög. Sögunardýpt: 19,5cm TYROLIT steinsagarblöð TYROLIT kjarnaborar ruko@ruko.is | |ruko.is 534 6050 TækifæriRafmögnuð Rafstöðvar og ljósamöstur TI L S Ö LU T IL S Ö LU T IL S Ö LU T IL S Ö LU T IL S Ö LU T IL S Ö LU T IL S Ö LU T IL S Ö LU T IL S Ö LU T IL S Ö LU T IL S Ö LU T IL S Ö LU T IL S Ö LU T IL S Ö LU T IL S Ö LU T IL S Ö LU T IL S Ö LU T IL S Ö LU T IL S Ö LU Himoinsa er alþjóðlegur framleiðandi á rafstöðvum og er hluti af Yanmar samsteypunni. Rúko hefur unnið með Himoinsa í að aðlaga framleiðslu rafstöðva sem koma til Íslands að íslensku veðurfari og krefjandi aðstæðum. Vinnuvélar Við eigum gott úrval af þriggja fasa rafstöðvum og ljósamöstrum á lager. Hægt er að sérpanta rafstöðvar af öllum stærðum og gerðum til þess að mæta séróskum. beit inn í haustið og veturinn. Þannig má spara heygjafir og lengja beitar- tímann. Einnig slepptum við því að slá hluta af túnunum og erum að beita þau fram á vetur í staðinn í stýrðri beit. Það er mun ódýrara að fara dag- lega eða tvisvar á dag og færa einn beitarstreng en að keyra kostnaðar- sömu heyi í gripina,“ segir Tyrfingur. Girnilegt beitarland á hverjum degi Þegar Hulda er spurð hvort það að halda marga gripi í fremur litlum beit- arhólfum geti orkað tvímælis hvað varðar dýravelferðarsjónarmið, segir hún að þeirra reynsla sýni eiginlega þvert á móti að fyrirkomulagið virð- ist að ýmsu leyti ákjósanlegt fyrir gripina. „Í beitaratferli húsdýra – sérstaklega ef við horfum á kýr – þá halda þau yfirleitt alltaf hópinn en eru á stærra svæði. Dýrin eru hins vegar alltaf lengur á sama svæðinu og fara stöðugt um það, margéta bestu plönturnar og skíturinn í þeim dreifist á afmarkaðri svæði, en ekki út um allt hólfið. Þeir leita í náttstað á kvöldin, sem traðkast meira út en aðrir staðir og göngustígar myndast í landið þar sem gripirnir halda til beitar, í brynn- ingu eða hvíld. Með þessari aðferð eru beit- arhólfin færð til daglega og stundum oftar. Þau eru alltaf að fá eitthvað nýtt og eru með allt sem þau þurfa innan hólfsins. Ef við horfum á sauðfé sem er haldið í rafmagnsgirðingum, þá höfum við tekið eftir að ekki líður á löngu þar til það fer að leita á girðinguna og að lokum heldur hún þeim ekki lengur. Það er af því að kindurnar eru orðnar leiðar á því sem þær hafa og langar í nýtt. Þær eru búnar með bestu bitana, skítur úr þeim sjálfum er um allt svæðið og þetta er ekki lengur girnilegt. Þegar við færðum féð – við beittum þeim svona í vor og aftur í haust – þá litu þær ekki á girðingarnar. Við færðum að morgni þegar þær voru nýlega vaknaðar og þær þurftu ekki að bíða lengi eftir að nýr hagi væri í boði. Þar var enginn skítur úr þeim frá gærdeg- inum og bestu bitarnir í boði fyrir þær og líka það sem þær er ekki eins hrifnar af. Það er líka óskaplega gaman að vinna svona náið með skepnunum og finna hversu mikið þær temjast. Við vorum með féð í tveimur hópum í vor. Annan færðum við daglega, en hinum var beitt á hefðbundinn hátt. Hópurinn sem var færður daglega kom hlaupandi til mín þegar ég birtist og beið eftir að ég opnaði fyrir þeim, hinn hópurinn hvarf um leið og þær sáu mig nálgast.“ Skjól mikilvægt Hulda leggur áherslu á, að þegar að- ferðinni er beitt þurfi að huga að því að hafa nægilegt skjól. „Erlendis er það skjól fyrir miklum hita, hér er það fyrir rigningum og hrakviðri. En hrakviðrið er mest á veturna, haustin og vorin. Á veturna eru kindurnar inni eða við opið og fara ekki langt frá húsun- um. Hjá kúnum erum við með frost- lausa brynningu á veturna – affall rennur í stórt dekk og það frýs ekki í því. Þær verða að komast í þessa brynningu eins og þær þurfa og því er húsaskjólið sem þær hafa staðsett við hliðina á brynningunni. Þær komast því jafnt í skjól og vatn yfir veturinn. Þá er beitarlandið innan göngufæris, en þær fá samt nýtt beitiland á hverj- um degi. Sé þeim gefið er þeim gefið við strenginn. Skjól á öðrum árstíma er þá meira náttúrulegt og það er eitthvað sem við erum að skoða betur. Við erum að planta skjólbeltum og verða þau staðsett þannig að þau veiti skjól fyrir skepnurnar í sem allra flestum aðstæðum á sumrin. Við erum bjartsýn á að þetta geri gott. Alla vega ætlum við að prófa þetta áfram og sjá hvernig þetta gengur og ef það tekst vel, getum við mögulega orðið sjálfbærari með búskapinn og ekki eins háð heims- markaðsverði á aðföngum,“ segir hún að lokum. /smh
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Bændablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.