Bændablaðið - 18.11.2021, Qupperneq 60
60 Bændablaðið | Fimmtudagur 18. nóvember 2021
GRIZZLY
Árgerð 2021.
700cc fjórgengis-4WD-H/L drif-driflæsing.
Rafmagnsstýri, spil og dráttarkúla.
Verð 2.410.000 kr. m/vsk
Aukasæti fyrir fjórhjól með
rúmgóðu hólfaskiptu farangurs-
boxi.
Verð 89.890 kr. m/vsk
Farangursbox fyrir fjórhjól á
afturgrind.
Verð 59.900 kr. m/vsk
Festingar fyrir verkfæri eða
byssur fyrir fjórhjól og Buggy.
Verð 14.950 kr. m/vsk
fyrir fjórhjól
í úrvali.
Dekk og felgur
Farangursbox fyrir fjórhjól á
framgrind.
Verð 54.950 kr. m/vsk
Framrúða fyrir fjórhjól – hátt
gler sem gefur góða vörn gegn
vindi, úrkomu og óhreinindum.
Verð 49.890 kr. m/vsk
ÁBYRGÐ
LÁNSHLUTFALL
ALLT AÐ
75%
Í ALLT AÐ 60 MÁNUÐI
www.yamaha.is
info@yamaha.is
S: 540 4980
Sjö tonna Weckman sturtuvagn.
Verð kr. 1.427.000 mínus kr. 100.000
afsl. = kr. 1.327.000 m/vsk. (kr.
1.071.000 án vsk.) H. Hauksson ehf.
Sími 588-1130.
Háþrýstiþvottadælur fyrir allan
iðnað. Öflugar og vandaðar dælur
á frábæru verði frá Comet, www.
comet-spa.com. Aflgjafar; rafmagn,
Honda bensín, Yanmar dísil, aflúrtak
á traktor. Heitt og kalt vatn, mikið
vatnsflæði og þrýstingur allt að 500
bar. Hákonarson ehf. Uppl. í s. 892-
4163, hak@hak.is, www.hak.is
Vandað girðingaefni frá Bretlandi.
5 str. túnnet - kr. 12.300 rl. 6 str. tí-
unnet - kr. 14.500 rl. Iowa gaddavír
- kr. 7.500 rl. Motto gaddavír - kr.
5.000 rl. Þanvír 25 kg. Kr. 9.400 rl.
Öll verð með vsk. H. Hauksson ehf.
S. 588-1130.
Til sölu Duun brunndæla, árg. um
2000. Góð dæla í góðu lagi, ryðfrí
og galvaniseruð. Kr. 190.000. Uppl.
í síma. 894-4566.
Kjallaradælur fyrir klósett. Öflugur
hnífur. Mótorar staðsettir fyrir utan
votrými. Inntak fyrir vask, sturtu,
baðkar. Margar stærðir sem henta
fyrir íbúðar- og atvinnuhúsnæði.
Mjög öflugur og vandaður búnað-
ur. Hákonarson ehf. S. 892-4163,
hak@hak.is
Taðgreipar. Breidd 1,8 m. Verð kr.
255.000 m/vsk. (kr.206.000 án/vsk.)
H. Hauksson ehf. Sími 588-1130.
Bilxtra BD7527YU kerra. Grindin
er soðin, hægt að opna hlerana,
sturtumöguleiki. Heildarþyngd
750 kg. 262x132x35cm. Verð
310.000 kr. með vsk. S. 837-7750,
www.bilxtra.is
Innihrærur fyrir haugkjallara. Raf-
drifnar (3 fasa) eða glussadrifnar.
Vinnudýpt: 130 cm eða meira. Einnig
hægt að fá hrærurnar glussadrifn-
ar með festingum fyrir gálga á lið-
léttingum. Hákonarson ehf. Uppl. í s.
892-4163, hak@hak.is / www.hak.is
Timbur í fjárhúsgólf. 32 x 100 mm
L = 5,1 / 5,4 m. Verð kr. 430 lm. 38
x 100 mm (væntanlegt) L= 4,8 / 5,1
m. Verð kr. 510 lm. H. Hauksson ehf.
S. 588-1130. haukur@hhauksson.is
Taðkvíslar. Eigum 1,4 m með Euro
festingum. Sterk framleiðsla frá
Póllandi. Þétt á milli beinna tinda.
Hákonarson ehf. S. 892-4163.
hak@hak.is, www.hak.is
Isuzu D-max árg. 2018, ekinn
38.000 km. dísel, beinskiptur. Prófíl-
tengi að framan og aftan. Festingar
fyrir camper. Vel útbúinn björgunar-
bíll. Upplýsingar s. 864-5599 og
brekka@outlook.com.
McCormick X5.50, 113 hestöfl. Tæki
með 3ja og 4ða sviði. Góð dekkja-
stærð. Verð kr. 8.663.043 +vsk.
Nánari upplýsingar í síma 412-3000
eða sala@sturlaugur.is
Gámarampar á lager. Fyrir
vöruflutninga og frystigáma.
Burðargeta: 8.000 kg og 10.000
kg. Heitgalvanhúðaðir. Stærð: 125
x 210 x 16 cm. Stærð: 176 x 210 x
20 cm. Lykkjur fyrir lyftaragaffla. Op
fyrir lyftaragaffla. Hákonarson ehf.
hak@hak.is - S. 892-4163.
Sliskjur úr áli fyrir vinnuvélar.
Lengdir: 2, 2,5, 3, 3,5 og 4 metrar.
Burður fyrir par: 1,5 - 12 tonn. Til
á lager í Póllandi. Mjög hagstæð
verð. Hákonar son ehf. Netfang:
hak@ hak.is - s. 892-4163.
Valtra N142d. Direct skipting,
árg.'12. 5690 vst. Frambeisli.
Ámoksturstæki, fjöðrun á framhás-
ingu og gálga. Load sensing. Ásett
verð kr.7,8 mill. +vsk. S. 846-7188.
Vélavit er nú sölu og þjónustu umboð
fyrir HATZ díesel vélar. Varahlutir og
viðgerðir í Skeiðarási 3, Garðabæ.
S. 527-2600.
Bensíndrifnir stauraborar á lager.
Öflugur 2 hestafla Hyundai 2 stroke
mótor. Borar sem fylgja: 100, 150
og 200 mm. Bordýpt: 730 mm.
Hákonar son ehf. S. 892-4163, net-
fang: hak@hak.is
Dísel hitarar 12 eða 24 volt. 5 eða 8
kílóvött. Samsettir með eldsneytis-
geymi og ósamsettir. Tveggja ára
ábyrgð, góð reynsla. Verð frá 48.900
kr. orkubaendur.com - Tranavogi 3,
104 Reykjavík, s. 662-1444.
Tólf rúmmetra taðdreifari til sölu.
Danskur af gerðinni DKR 20, árg.
2010. Dekk 710/45x26,5. Tvö hraða-
stillanleg færibönd í botninum. Tvær
dreifiskífur að aftan, líka hraðastill-
anlegar. Dreifarinn er vökvadrifinn
með eigin vökvadælu og vökva-
tank. Tengdur með K80 kúlutengi
við dráttarvélina (fyrir 80 mm kúlu).
Afturhásingu stýrð og stýring tengd
með 50 mm kúlu tengi. Dreifarinn
hefur verið lítið notaður undanfarin
ár. Verð kr. 2.600.000 +vsk. Uppl.
í síma 822-8612. Get sent margar
myndir ef óskað er. Dreifarinn er
staðsettur á Kjalarnesi.
Til sölu stór flekahurð með glussa-
opnun. Er í fjórum einingum, brautir
og dælustöð fylgja. 4,1 m á breidd
og 4,6 m á hæð. 200.000 kr. Upp-
lýsingar í síma 617-6461.
Taðklær á lager. Breiddir: 1,2 - 1,5
– 1,8 m. Eurofestingar og slöngur
fylgja. Sterkar og vandaðar greipar
og þétt á milli tinda. Hákonarson ehf.
S. 892-4163. Netfang: hak@hak.is
- www.hak.is
Til sölu Liebherr krani að gerðinni
32K, árg. '93. Kraninn er 30 m.
bómu. Verð kr. 2.000.000 +vsk.
Upplýsingar í síma 661-8820.
Valtra N142d. Direct skipting,
árg.'12. 5690 vst. Frambeisli.
Ámoksturstæki, fjöðrun á framhás-
ingu og gálga. Load sensing. Ásett
verð kr.7,8 mill. +vsk. S. 846-7188.
Isuzu D-max pickup árg. 2018
á nýlegum negldum dekkjum.
Óbreyttur en með góða ljóskastara
og prófíltengi að aftan og framan t.d.
fyrir spil. Keyrður 38.000 km. Verð
kr. 5,2 mill. Upplýsingar í s. 864-
5599 eða brekka@outlook.com
Vatnsþrýstisett fyrir neysluvatn. Eig-
um á lager fyrir: 230 V, 24 V, 12 V.
Mjög öflug dæla, dæluhjól og öxull
úr SS stáli, 24 l tankur úr SS stáli.
Þrýstingur 4 bar. Hentar vel í sum-
arhús og báta. Hákonarson ehf. S.
892-4163, netfang: hak@hak.is
Til sölu Ford Transit árg. 2008, dísel.
Ekinn 351.000 km. Skipta þarf um
diska og klossa að framan. Verð
690.000 kr. Upplýsingar hjá Bílasölu
Reykjaness í s. 419-1881.
Bobcat T35100L skotbómulyft-
ari. Ekinn 2.202 tíma. Ásett verð
4.250.000 +vsk. Tvö gaffalsett, stór
skófla og JIB fylgja. Frekari uppl. hjá
stefan@lci.is