Sjálfsbjörg - 01.07.1978, Qupperneq 34

Sjálfsbjörg - 01.07.1978, Qupperneq 34
SIGURÐUR RAGNARSSON segir frá ferð sinni með íslenska hesta til Ameríku og notkun þeirra til endurhæfingar fatlaðra barna. _% þessum hesti íinn ég kraft og mér finnst ég vera frjáls*' Um miðjan maí s.l. kom Magnús Yngva- son að máli við mig og fór þess á leit við mig, að fara með 20—30 íslensk hross til Glen Cove á Long Island í Ameríku. Að sönnu kom þetta mér mjög á óvart og eftir nokkra umhugsun féllst ég þó á að taka að mér þetta verkefni. I marsmánuði höfðu verið keyptir 20 hestar fyrir þessa ferð og var þeim safnað saman á Kröggólfs- stöðum í byrjun maí. Með tilliti til vænt- anlegs hlutverks hestanna var okkur Páli Sigurðssyni falið að fara vandlega yfir hvern einstakan hest, þannig að ekki færu út nema þeir hestar, er við teldum hæfa. Einnig skyldum við kaupa 10 hesta til viðbótar, svo og hesta í stað þeirra sem við teldum ekki hæfa. Flesta þessa hesta átti að nota við svo- kallaða „Therapie on horseback“ eða end- urhæfingu á hestbaki. þar sem fatlaðir eru látnir sitja eða ríða á hesti til að ná sem mestri stælingu og öðlast það mikið jafnvægi, að þeir geti síðar náð þeim þroska og valdi á líkama sínum að það nálgast að vera eðlilegir í hreyfingum. I Bandaríkjunum er vaxandi áhugi fyrir líkamlegri endurhæfingu á þennan hátt og skilningur fólks eykst sífellt á þann veg að gera fötluðum börnum kleift að njóta til jafns við heilbrigða þess yndisauka sem hestamennskan er. Með þessu móti teng- ist barnið lifandi veru og erfiðar líkams- æfingar og líkamlegir erfiðleikar hverfa um stund þar sem skipst er á gagnkvæmri vináttu barns, þjálfara og hestsins og veitir barninu ánægjulegar endurminning- ar eftir hvern æfingatíma. Eins og gefur að skilja er þetta aðeins byrjunin á öðru meira og víst er að ís- lenski hesturinn hefur þegar náð forskoti vegna meðmæla ýmissa evrópskra lækna, sem starfa á sviði endurhæfingar. 32 SJÁLFSBJÖRG
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Sjálfsbjörg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjálfsbjörg
https://timarit.is/publication/1654

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.