Fréttablaðið - 12.02.2022, Page 40

Fréttablaðið - 12.02.2022, Page 40
Sölu- og þjónustufulltrúi Northwear leitar að metnaðarfullum og jákvæðum einstaklingi 35 ára eða eldri í fjölbreytt og skemmtilegt starf. Starfssvið: • Upplýsingagjöf og sala • Þjónusta við viðskiptavini • Samskipti við erlenda birgja • Vörupantanir og innkaup • Móttaka vörusendinga og útgáfa reikninga Hæfniskröfur: • Þjónustulund og góð hæfni í mannlegum samskiptum • Mikill áhugi á fatnaði • Talandi og skrifandi á ensku og íslensku • Almenn tölvukunnátta • Stundvísi og skipulagshæfileikar Northwear er leiðandi fyrirtæki á Íslandi í framleiðslu og sölu á einkennis- og starfsmannfatnaði auk þess að reka öfluga heildsöludeild sem flytur inn og selur m.a. Lee og Wrangler. Umsóknir sendist á godi@northwear.is fyrir 18. febrúar. Northwear ehf, Sundaborg 7-9 | 104 Reykjavík | Sími 511 4747 | www.northwear.is Verkefnastjóri fræðslulausna Endurmenntun HÍ leitar að öflugum og hugmyndaríkum verkefnastjórum í teymi fræðslulausna. Í boði eru áhugaverð störf við þróun og umsjón fræðslu af ýmsum stærðum og gerðum. Við leitum að fólki sem er framúrskarandi í samskiptum, getur vel unnið sjálfstætt en nýtur þess líka að vinna með öðrum. Sótt er um á Starfatorgi og þar má einnig finna nánari upplýsingar. Umsóknarfrestur er til og með 21. febrúar 2022 Hæfniskröfur: — Háskólapróf og starfsreynsla sem nýtist í starfi. — Framúrskarandi samstarfs- og samskiptahæfni. — Frumkvæði, lausnamiðuð hugsun og sjálfstæð vinnubrögð. — Greiningarhæfni. — Mjög góð tölvukunnátta. — Reynsla af vinnu við stafrænt fræðsluefni er kostur. — Framúrskarandi íslenskukunnátta í ræðu og riti. Helstu verkefni og ábyrgð: — Ber ábyrgð á og hefur umsjón með tilteknum fræðslulausnum. — Nýsköpun og þróun fræðslulausna. — Samskipti við viðskiptavini og samstarfsaðila. — Önnur sérverkefni tengd starfinu. 8 ATVINNUBLAÐIÐ 12. febrúar 2022 LAUGARDAGUR

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.