Fréttablaðið - 12.02.2022, Page 46
Formulation Project Manager
Oculis is currently looking for a Formulation Project Manager for its research
laboratory located in Reykjavik. Formulation Project Manager oversees the
whole pre-development process from early-stage project design up to the
final lead formulation for industrial scale-up. This is a full-time temporary
position for approximately 9 months (maternity leave replacement).
MAIN RESPONSIBILITIES
• Ophthalmic formulation design.
• Design and perform experiments for drug pre-formulation, formulation, and process definition.
• Analytical method development.
• Product manufacturing process definition.
REQUIRED SKILLS AND COMPETENCIES
• Bachelor’s and/or post-graduate degree or equivalent in chemistry or pharmaceutical sciences, with at least 5 years
of experience in either pharmaceutical or biotechnology industry.
• Experience of formulation research and manufacturing process development, ideally of sterile products.
• Strong hands-on expertise in analytical method development, incl. HPLC.
• Experience in drug registration dossier submission process in either USA or EU (CTD/Module 3) would be considered
as a plus.
• Thorough understanding of cGMP, pharmacopeia testing and regulatory requirements for drug development
and approval.
• Good knowledge of written and spoken English.
• Good communication and teamwork skills.
Oculis is a clinical stage biotechnology company focused on the development of novel and transformative topical
treatments (novel eye drops technology) for ophthalmic diseases. Oculis’ pharmaceutical technology provides an
unprecedented technical advance in ocular drug delivery, potentially for the back-of-the-eye diseases that are currently
managed by invasive methods only, e.g., intraocular injections. For more information please visit: www.oculis.com
Please send your CV in English to umsokn@oculis.com. Closing date 28th of February 2022.
Gefandi störf
í góðum félagsskap
Vigdísarholt er rekstraraðili
þriggja hjúkrunarheimila:
Sunnuhlíð í Kópavogi, Seltjörn á
Seltjarnarnesi og Skjólgarður á
Höfn í Hornafirði.
Sunnuhlíð
KÓPAVOGI
Í Sunnuhlíð eru 66 almenn
hjúkrunarrými, fjögur rými fyrir
skammtímainnlögn með
endurhæfingu og dagdvöl fyrir
30 einstaklinga.
Seltjörn
SELTJARNARNESI
Á Seltjörn eru 40 hjúkrunarrými
og 24 dagdvalarrými. Nánari upplýsingar veitir Svanlaug Guðnadóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunar,
svana@sunnuhlid.is eða í síma 864 4184
Sótt er um störfin á heimasíðu Vigdísarholts: vigdisarholt.is
Ert þú að leita að star í sumar
eða jafnvel til framtíðar?
Hjúkrunarheimilin Sunnuhlíð og Seltjörn óska eftir að ráða til starfa gott fólk
með góða nærveru sem er tilbúið til að sýna umhyggju og alúð í starfi.
Við leitum að fólki í stöður hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og við umönnun.
Við veitum lækna- og hjúkrunarnemum góðan, faglegan stuðning og
styrkjum þá sem koma erlendis frá.
Launakjör eru fyllilega samkeppnishæf við sambærileg störf með
100% launavernd fyrir sumarstarfsfólk.
Fullt starf miðast við 36 stunda vinnuviku en vinnuhlutfall er
samkomulagsatriði og vinnutími getur verið sveigjanlegur.
Við hvetjum fólk af öllum kynjum til að sækja um.
FAST
Ráðningar
www.fastradningar.is
Sérfræðingar í
ráðningum
lind@fastradningar.is
mjoll@fastradningar.is
FAST
Ráðningar
www.fastradningar.is
Sérfræðingar í
ráðningum
lind@fastradningar.is
mjoll@fastradningar.is
14 ATVINNUBLAÐIÐ 12. febrúar 2022 LAUGARDAGUR