Fréttablaðið - 12.02.2022, Side 54

Fréttablaðið - 12.02.2022, Side 54
Óskum eftir að ráða bílstjóra í framtíðarstarf hjá útibúi Olís í Njarðvík Helstu verkefni og ábyrgð: • Dreifing á vörum til viðskiptavina • Afgreiðsla á smurolíu til skipa • Afgreiðsla á gasi, klór og annarri vöru • Samskipti við viðskiptavini og flutningsaðila • Önnur tilfallandi störf á lager og í útibúi Hæfniskröfur: • Meirapróf og ADR-réttindi æskileg eða áhugi á að bæta slíkum réttindum við sig í samstarfi við fyrirtækið • Lyftarapróf • Rík þjónustulund • Skipulagshæfni • Gott vald á íslensku er nauðsynlegt Allar frekari upplýsingar um starfið veitir Stefán Segatta, ss@olis.is BÍLSTJÓRI Vinsamlega sendið umsóknir til mannauðsstjóra Olís, Ragnheiðar Bjarkar, á rbg@olis.is merktar ,,bílstjóri" fyrir 20. febrúar 2022 Hjá Olís er lögð áhersla á góðan aðbúnað starfsfólks, stuðning til náms og heilsueflingar, heiðarleika í samskiptum, snyrtimennsku og fagleg vinnubrögð. 22 ATVINNUBLAÐIÐ 12. febrúar 2022 LAUGARDAGUR

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.