Fréttablaðið


Fréttablaðið - 12.02.2022, Qupperneq 71

Fréttablaðið - 12.02.2022, Qupperneq 71
Amish-konurnar vilja sjaldnast að eldri börn þeirra viti að þær séu að fara að fæða barn, né að barn sé á leið- inni, svo stundum koma þær á klíníkina til að fæða. Stúlkukappar í minnstu stærð- unum til sölu í Amish-verslun. Amish-hlaupahjólin eru sérstök með þessi stóru dekk. Hér má sjá svokallaðan símaklefa við eitt heimilanna auk þvottar á snúru sem sést við öll heimili. við á konu um miðja nótt sem var að fara af stað í fæðingu og hún sagði: „Klukkan að verða fjögur, jæja, nú fara börnin að vakna,“ rifjar hún upp og segist auðvitað hafa verið steinhissa. „En þau fara snemma að sofa.“ Hestvagnar eða hlaupahjól Kristbjörg segir konurnar hafa verið kornungar. „Þær eru að giftast í kringum 19 ára og eru kannski að eignast fjórða barn 26-27 ára gamlar. Það er „wedding season“, eftir uppskeru í október, nóvember. Þau fara á „courting“ þegar þau eru komin með aldur,“ segir Kristbjörg en þá fá þau að kynnast hinu kyn- inu og velja sér maka. „Amish-fólkið keyrir ekki sjálft, en er tilbúið til að borga einhverjum fyrir að keyra sig eða ferðast á hest- vögnum eða sérstökum Amish- hlaupahjólum sem eru með extra stórum dekkjum. Þau sem eru ógift mega ekki ferðast í lokuðum hestvagni því það þarf að sjást í þau. Börnin eru alveg of boðslega kurteis og vel upp alin og augljóst að þau hjálpa hvert öðru og innan heimilisins.“ Þótt Amish-fólkið loki sig af innan síns samfélags fær unga fólkið að kynnast lífinu annars staðar. „Þegar þau eru 16 ára fara þau í það sem þau kalla „rumspringa“ og fara út af heimilinu í upp undir ár til að kynnast heiminum og fá að vera unglingar. Flestir koma aftur.“ Allir tvítyngdir Kristbjörg bendir jafnframt á að allir séu tvítyngdir, tali bæði „Penn- sylvania Dutch“, sem er í raun þýska en þó þeirra mállýska, og svo læra þau ensku í skóla. „Börnin fara ekki í leikskóla heldur eru bara inni á heimilinu þangað til í fyrsta bekk grunnskóla. Skólarnir eru bara eitt herbergi sem kallað er „One-room schoolhouse“. Konurnar eru oft með börnin lengi á brjósti, oft eitt ár, jafnvel lengur. Sumar eiga þá kjóla með smellum að framan fyrir brjóstagjöf en aðrar festa þá saman með títuprjónum. Svuntan er alltaf fest með títuprjón- um. Þarna eru nokkrar litlar versl- anir, auk búðar á býli, þar eru auð- vitað engin rafmagnsljós, en til sölu eru til dæmis efni, prjónar í hárið, enda konurnar alltaf með sérstakan snúð, eldhúsvörur, hvítir kappar allt niður í stærðir fyrir nýfædda, en börnin eru klædd í svipuð föt og fullorðna fólkið. Nýburar eru oftast í kjólum en börnin eru svo komin í hefðbundin föt í kringum eins árs.“ Flestar getnaðarvarnir bannaðar Kristbjörg er aftur á leið út í næsta mánuði og segist hlakka til að sjá margar þessara kvenna í sex vikna skoðuninni. „Mér er sagt að þegar maður er einu sinni búinn að fara geti maður ekki hætt – fari alltaf aftur.“ Aðspurð hvað hún hafi helst lært á veru sinni svarar Kristbjörg: „Ég lærði æðruleysi. Ég sjálf hef svo sem aldrei haft miklar áhyggjur af því að konur eigi mörg börn, en meðal heil- brigðisstarfsfólks er algengt að hafa áhyggjur af konum í fæðingu sem eru búnar að fæða mörg börn. Þarna úti hlotnaðist mér sá heiður að vera tvisvar viðstödd þegar tíunda barn fæddist og þetta er alltaf eins.“ Flestar getnaðarvarnir eru bann- aðar hjá Amish-fólkinu en Krist- björg segir Diane hjálpa konunum töluvert með að reikna út tíðahring- inn, fylgjast með slími við legháls og útvega þeim hettuna og sæðis- drepandi krem. „Konurnar vilja kannski geta stjórnað betur hversu langt er á milli barna,“ segir Kristbjörg, sem fannst lífið í Amish-samfélaginu minna öðruvísi en hún bjóst við. ■ Fjárfesting í vellíðan Smiðjuvegi 11 s. 571 3770, pall@sauna.is, sauna.is Velkomin í sýningarsalinn að Smiðjuvegi 11 Tryggðu þér saunatunnu, saunaklefa eða tunnupott úr sedrusviði í tíma! Sumarpöntun! OFN FYLGIR OFN FYLGIR OFN FYLGIROFN FYLGIR Í Sauna Spa færðu vandaða gufuklefa og tunnupotta úr sedrusviði sem reynst hafa sérlega vel á Íslandi. Veldu gæði! Þú finnur verðlistann og nánari upplýsingar á sauna.is Panorama sedrus saunatunna Tunnupottur úr sedrusviði Saunatunna úr sedrusviði Pure Cube útisauna úr sedrusviði Luna útisauna úr sedrusviði Helgin 31LAUGARDAGUR 12. febrúar 2022 FRÉTTABLAÐIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.