Editiones Arnamagnæanæ. Series A - 01.06.1997, Page 232
56
A2,ch. 14 madur kom til þeirra nema kongr. Hann var optliga a tali vid Mirmann. Nv
lijdr svo stunnd nockur og eitt sinn ræder Mirmann vid kong. Nv skalltþv
seigia sott mfna einkar mikla og aa vij. natta fresti skalltu seigia andlat mitt og
suo giora kistv og vtferd mina vil eg ad þv giorer i alla stadi sem sæmiligzsta.
enn eg giore þetta fyrer þui ad menn mvnv meir harma dauda minn hier i
Fracklandi og svo bidia fyrer sal minne rækiligar enn þeir spyrie til or odr-
umm londumm. Nv giorer kongur svo sem Mirm(ann) villde. Let nv giaura
b, ch. 12 gerus. og eingi kom j husit nema kongr og þeir. Litlu sidar ræder jall vid kong-
inn og seig<er> svo. Þv skallt segia sótt mina miog *mikla. enn m siav nátta
fresti. þa skalltu segia andlát mitt. og láta giora kistv og bera til grafar. af þvi
ath eg veit ath menn munv <meir> harma mig hier j Fracklande. og bidia fyrer
sál minne ef eg læt hier lif mitt. *enn þa er þeir spyria til þess vr ódrum
lóndvm. Nu er so giort sem hann mællti. ath kongrinn sagde bædi sótt hans og
dauda ái þeim degi er til þess var ætladur. Kongrinn liet giora kistv. enn hann
24 mla with o above instead ofc. 27 Enn as if new sentence.
c annar Rogerus. Ecke kom þangad manna nema kongur. Hann var þar optt
bæde sijd og snemma. Ecke er þess gjeted ad drottning kjæme þangad.
Sijdann gjóra þeir þad rád ad kongur skal seigja Mirmant hafe sött teked og
þar med dauda hans. Þá er vika er liden þá skal Mirmant gjóra lijkkistu og
bera til grapttar, sem sidvenja er til, þvij ad eg veit ad þá mune viner mijner
rækelegar bidja fyrer minne sál ad þeir siá mig grepttan og stande yfer, enn þö
ad þeir spyrie til, og þiker 0llum minna um vertt ad spyrja til. Kongur seiger
vel er þetta mælltt og fyrersjed, og skal suo vera á þesse nött. Seiger Hlódver
d, ch. 17,99 Þeir sátu þar hiá hpnum nætur og daga. Hlodver kongur kom opt þangad | og
var hiá hpnum, enn Katri'n drotni'ng kom þar alldreige. Nu *þvingar Mirmant
mi0g þesse siukdomur og þar kemur umm si'dir ad hann var sva nær ad dauda
kominn. Eirn dag kemur Hl0dver kðngur ad mále vidur Mirmant, þar sem ad
hann lá sva jlla halldinn af si'numm siukdðmj, og taka þeir tal med sier. Þá
seigir kðngur ad hann vilie láta þad ord út gánga ad Mirmant væri látinn, og
skilldj hann til kyrkiu bera, og sidann jard setia. Nú sem þetta var allt vel
íoo rádid þá geingur kongurinn i frá Mi'rmant og seigir ad hann er | daudur. Mir-
mant hafdj jafnnann hiá sier tvo sveina. Hiet annar þeirra Gottfreyr, enn annar
Rodgeyrus. Þeir sátu jafnnann yfir hónum, og voru honum jafnnann trúir og
eptir látir i 0llum greinum. Nú geingur sá ordromur umm alla borgina ad Mi'r-
mant hafe þesse siúkdomur til heliar leidt, og sorgar nú Hl0dver kðngur og
allur borgarli'dur med h0num. Lætur nú kðngurinn <búa> umm likid sem veg-
12
15
24
27
540
543
546
6
9
12
15
6 þuvingar.