Editiones Arnamagnæanæ. Series A - 01.06.1997, Síða 322
146
a4, ch. 26 sic í klaustur eptir rádum oc áeggian Setzeliu kóngsdóttur, oc þiónudu þar
Gudi alla æfi í hreinlífi oc hlídni medann þaug lifdu. Þeim eina oc þrenna
Gudi, er svo fagurlega verndar sína ástvini sie vegsemd oc æra per omnia
secula seculorum amen.
b, ch. 20 sóma og so erv þav vinsæl vm allt land ath aller unnu þeim hugastvm. Enn er
þeim þótti sitt yndi sem mest vera þessa heims. þá fyrer letv þav jardligt lff og
forv j klaustur og hreinlife ath fortólvm. og rádvm Seceliu kongs dóttur fyrer
þvi ath hun var giórn ath fyrer láta stundliga og hiégomliga glede. og rydia
gautv til eilifs fagnadar og bidv þau þar med dyrligu lifi andlátz sins. og lykur
nu þar þesse sógu.
c kongur andadest, og þá er þetta stód med mestum blöma, kom þeim i hug ad
lijtels er<u> verd þessa heims rijke. Þá töku þau þad rád ad þau fyrerljetu alla
tign þessarar veralldar. Þau foru bæde i eitt klaustur og hjelldu þar hreinlijfe,
og þadann for huortt þeirra i einsetu. Enn þad er ei glógglega sagtt hvad
leinge þau lifdu þar lijf sitt. Enn hitt <er> med sannendum sagtt ad þau bidu
132 r þar þeirrar stundar er Gud *villde | þau af heime kalla dyrkande og lofande
Gud almáttugann þann er sköp himen og jórd og alla hlute þá er þeim fylgja,
sá er med Gude fódur og heilógum Anda lifer og rijker eirn Gud i þrenningu
umm allar allder allda Amen.
1046 villde] + villde on next page.
n.ch.32 gódum fride, og fullum nádum. Þau Mirmant kóngur og Setselia drottni'ng
áttu eirn son, og þann kplludu þau Hlpdver eptir Hlpdver kðngi i Fracklande.
Hann tók ri'ke og kðngdðm eptir þau og er þeim þótti sitt li'f standa medur
203 hinum | besta bloma, fyrirlietu þau allt veralldar skart, og hiegðma-legt þessa
heims lif, og foru i einsetu, og pryddu þar med mannkostum sinar sálir og
l'ikame, til eylifs fagnadar hiá heilagrj þrenni'ngu og lýkur hier Mi'rmantz
sógu.
e, ch. 27 heidur og söma. Var hann bædi milldur og storgipfull, stiömsamur og hinn
vinsælasti. Fannst engi vmm hans daga saa honum væri jafn i allri heims
bygd. Og sem þeirra heidur stod med hinumm mesta 'soma' þa fyrer lietu þau
bæde aud og rijke enn geingu j klaustur og þionudu þar Gudi medann þau
lifdu, og feingu sijdann gledelegann afgang vr þessum heime. Hefur Cecelia
drottning verid ein hinn agiætaste kuenn kostr allra þeirra er vnder sölunne
fædst hafa saker sinna kuenndygda, semm og 'eirnimV frijdleika lista og kurt-
eyse. Og lukum vær suo Myrmantz spgu.
50 kostr] + a austur l0ndum cancelled. 50-1 allra-hafa] after kuenndygda, but with transpo-
sition marks. 51 kuenndygda] kue alteredfrom other letters, possibly sina.
39
204
207
1041
1044
1047
60
63
66
45
48
51