Fréttablaðið - 26.03.2022, Page 39

Fréttablaðið - 26.03.2022, Page 39
hagvangur.is Ráðið verður í stöðuna frá 1. ágúst næstkomandi. Umsóknarfrestur er til og með 19. apríl 2022. Nánari upplýsingar veita: Inga Steinunn Arnardóttir, inga@hagvangur.is og Katrín S. Óladóttir, katrin@hagvangur.is. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og Skólastjórafélags Íslands. Umsókn skal fylgja starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfið. Suðurnesjabær óskar eftir að ráða skólastjóra Sandgerðisskóla. Leitað er að metnaðarfullum einstaklingi sem býr yfir leiðtogahæfileikum, hefur víðtæka þekkingu á skólastarfi, framsækna skólasýn og er tilbúinn að viðhalda öflugu skólasamfélagi í samvinnu við íbúa og starfsfólk skólans. Suðurnesjabær er næst stærsta sveitarfélagið á Suðurnesjum með um 3.800 íbúa og um 280 starfsmenn. Í Suðurnesjabæ eru tveir grunnskólar, leikskólar og tónlistaskólar. Helstu verkefni og ábyrgðarsvið: • Veita skólanum faglega forystu • Móta framtíðarstefnu skólans innan ramma laga og reglugerða í samræmi við aðalnámskrá grunnskóla og menntastefnu Suðurnesjabæjar • Stýra og bera ábyrgð á rekstri og daglegri starfsemi skólans • Bera ábyrgð á starfsmannamálum, s.s. ráðningum, vinnutilhögun og starfsþróun • Stuðla að framförum, árangri, velferð og vellíðan nemenda og starfsfólks • Bera ábyrgð á samstarfi við aðila skólasamfélagsins • Vera í samvinnu við fræðsluyfirvöld í sveitarfélaginu um stefnumótun og ákvarðanatökur Menntunar- og hæfniskröfur: • Leyfisbréf grunnskólakennara • Framhaldsmenntun á sviði stjórnunar eða uppeldis- og menntunarfræða • Farsæl reynsla af skólastjórnun og faglegri forystu á sviði kennslu og þróunar í skólastarfi • Þekking og færni í áætlanagerð og fjármálastjórnun • Góð hæfni í mannlegum samskiptum og jákvætt viðmót • Frumkvæði, sjálfstæði og góð skipulagshæfni • Góð íslenskukunnátta og færni til að tjá sig í ræðu og riti • Þekking og/eða reynsla af opinberri stjórnsýslu er æskileg Skólastjóri Sandgerðisskóla Sandgerðisskóli er heildstæður og heilsueflandi grunnskóli með 300 nemendur. Í skólastarfinu er unnið eftir stefnu um „Uppeldi til ábyrgðar“ og lögð áhersla á virðingu gagnvart umhverfinu. Lögð er áhersla á teymiskennslu í lærdómssamfélagi nemenda og starfsmanna þar sem virðing og traust ríkir. Húsnæði skólans er rúmgott og skólalóðin stór og skemmtileg til útivistar. Gott samstarf er við Tónlistarskóla Sandgerðis sem er í húsnæði skólans. Leiðarljós Sandgerðisskóla eru: vöxtur – virðing – vilji - vinátta Sótt er um starfið á hagvangur.is hagvangur.is
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.