Fréttablaðið - 26.03.2022, Page 40
Verkefnastjóri og véla- og tækjamaður
Flotgólf óskar eftir að ráða tvo starfsmenn til starfa. Annars vegar reyndan
verkefnastjóri og hins vegar véla- og tækjamann með meirapróf.
Stýrir og hefur eftirlit með
byggingaframkvæmdum
Kostnaðareftirlit og gerð verkáætlana
Þáttaka í hönnunar- og verkfundum sem
og öryggis- og gæðamálum
Samskipti við leyfisveitendur, eftirlitsaðila
mannvirkis, hönnuði, iðnmeistara og aðra
hagsmunaaðila
Helstu verkefni:
Flotgólf ehf. er traust byggingarfélag sem vinnur að stórum jafnt sem smáum fasteignaverkefnum
bæði á útboðsmarkaði sem og í eigin verkefnum. Fyrirtækið hefur á að skipa öflugum
starfsmönnum, stjórnendum og tækjabúnaði og getur því tekist á við verkefni af hvaða
stærðargráðu sem er. Vegna aukinna umsvifa og spennandi verkefna á höfuðborgarsvæðinu og á
landsbyggðinni.Því leitar fyrirtækið eftir kraftmiklum einstaklingum sem eru tilbúnir að takast á við
krefjandi verkefni og skemmtilegar áskoranir.
Umsóknarfrestur er til og með 11. apríl 2022.
Starfsferilskrá og kynningarbréf, þar sem gerð er grein
fyrir ástæðu umsóknar og hæfni umsækjanda sem nýtist í
starfi, skal senda á netfangið flotgolf@flotgolf.is.
Menntun á sviði bygginga: tækni-, verk- eða
iðnfræði.
Byggingastjóraréttindi æskileg
Reynsla eða menntun í iðngrein er mikill
kostur
Reynsla af verkefnastjórnun æskileg
Skipulagshæfni, sjálfstæð og öguð
vinnubrögð
Framúrskarandi samskiptahæfni og
þjónustulund
Mjög gott vald á íslensku og ensku
Góð tölvukunnátta er skilyrði
Menntunar- og hæfniskröfur:
Verkefnastjóri
Véla- og tækjamaður
Flotgólf óska eftir að ráða tækjamenn og bílstjóra með reynslu. Viðkomandi þurfa að hafa
tækjaréttindi eða meirapróf, reynslu við stjórn vinnuvéla og getu til að vinna sjálfstætt. Einnig er góð
íslensku - og enskukunnátta nauðsynleg. Flotgólf leggur mikið uppúr góðri mætingu og reglusemi.
Við Barnaskólann á Eyrarbakka og Stokkseyri er laus staða deildarstjóra stoðþjónustu.
Ráðið verður í stöðuna frá 1. maí 2022 eða samkvæmt samkomulagi.
Nánari lýsingar eru að finna á ráðningavef Árborgar https://starf.arborg.is. Frekari upplýsingar veitir Páll Sveinsson, skólastjóri
(pall@barnaskolinn.is) og Guðrún Björg Aðalsteinsdóttir (gudrun.bjorg@barnaskolinn.is), aðstoðarskólastjóri í síma 480 3200.
Umsóknarfrestur er til og með 4. apríl 2022.
Laun og starfskjör eru samkvæmt kjarasamningi Sambandi íslenskra Sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélags. Vakin er athygli á stefnu
Árborgar að jafna hlutfall kynjanna í störfum og að vinnustaðir endurspegli fjölbreytileika samfélagsins. Allar nánari upplýsingar um
skólastarf BES er hægt að nálgast á heimasíðu skólans www.barnaskolinn.is og sveitarfélagsins www.arborg.is
Í Barnaskólanum eru 145 nemendur í 1. – 10. bekk. Sérstaða skólans felst í einstaklingsmiðaðri kennslu, skapandi greinar fá mikið vægi
í skólastarfinu, mikil áhersla lögð á góð samskipti, gott samstarf er við leikskólann og áhersla er lögð á góða samvinnu við nærumhverfið.
Skólinn er Erasmus+ skóli, heilsueflandi grunnskóli og er í mikilli þróunarvinnu varðandi teymiskennslu, stafræna menntun, umhverfismennt
og skólasýn. Skólinn er virkur þátttakandi í Lærdómssamfélagi Árborgar og í öflugu samstarfi við aðra grunnskóla i Árborg.
Helstu verkefni og ábyrgð
• Umsjón með sérkennslu og kennslu íslensku sem annars máls
• Sér til þess að veitt sé stoðþjónusta í hverjum árgangi eftir
þörfum
• Er tengiliður skólans við sálfræðinga, talmeinafræðinga og aðra
sérfræðinga og stofnanir sem tengjast skólanum
• Veitir stuðningsfulltrúum faglegan stuðning
• Situr teymis- og skilafundi eftir því sem við á
• Aðstoðar kennara við gerð einstaklingsnámskráa
• Hefur eftirlit með námsgögnum sem eru sérstaklega ætluð
sérkennslu og sér um skipulagningu á sérkennsluaðstöðu
í samráði við aðra stjórnendur
• Fundar með sérkennurum og þroskaþjálfum reglulega yfir
veturinn
• Skrifar skýrslu um starf skólaársins sem er hluti af ársskýrslu
skólans
• Útbýr aðlagaðar stundaskrár nemenda þegar þörf er á
Menntunar og hæfniskröfur
• Háskólamenntun sem nýtist í starfi (s.s. kennaramenntun,
þroskaþjálfamenntun)
• Framhaldsmenntun sem nýtist í starfi, s.s. á sviði sérkennslu
• Stjórnunarreynsla æskileg
• Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum og sveigjanleiki
• Frumkvæði og metnaður
• Skipulagshæfni og nákvæmni í vinnubrögðum
• Hæfni til að tjá sig í ræðu og riti á íslensku, önnur tungumál
kostur
• Góð almenn tölvukunnátta
Barnaskólinn á Eyrarbakka og Stokkseyri
Staða deildarstjóra stoðþjónustu
Sölumaður óSkaSt
Límtré Vírnet ehf. auglýsir eftir sölumanni til starfa
á byggingadeild að Lynghálsi 2 í Reykjavík.
Helstu verkefni:
• Tilboðsgerð
• Sala og ráðgjöf fyrir byggingaefni, byggingalausnir
og húsbyggingar.
Hæfniskröfur:
• Iðnmenntun í byggingariðnaði.
• Iðnmeistari, iðnfræðingur, byggingafræðingur
eða sambærileg menntun er kostur.
• Þekking á Word og Excel.
• Þekking á teikniforritunum AutoCAD og SketchUp
er kostur.
• Rík þjónustulund.
• Hæfni í mannlegum samskipum.
• Hæfni til að vinna sjálfstætt sem og í teymisvinnu.
• Skipulögð og öguð vinnubrögð í starfi.
• Frumkvæði og faglegur metnaður.
umsóknarfrestur er til 7. apríl 2022
Umsóknir óskast sendar til Sigurðar Guðjónssonar
forstöðumanns byggingadeildar sg@limtrevirnet.is
limtrevirnet.is
Aðalnúmer: 412 5300 | Söludeild: 412 5350 | Netfang: sala@limtrevirnet.is
Söluskrifstofur: Lynghálsi 2, 110 Reykjavík | Borgarbraut 74, 310 Borgarnes
limtrevirnet.is
Aðalnúmer: 412 5300 | Söludeild: 412 5350 | Netfang: sala@limtrevirnet.is
Söluskrifstofur: Lynghálsi 2, 110 Reykjavík | Borgarbraut 74, 310 Borgarnes
limtrevirnet.is
Aðalnúmer: 412 5300 | Söludeild: 412 5350 | Netfang: sala@limtrevirnet.is
Söluskrifstofur: Lynghálsi 2, 110 Reykjavík | Borgarbraut 74, 310 Borgarnes