Fréttablaðið - 26.03.2022, Page 48
FJARÐABYGGÐ
fjardabyggd.is
Fjarðabyggð auglýsir eftir skólastjórnendum í eftirtaldar skólastjórnendastöður
Skólastjóri og aðstoðarskólastjóri við Grunnskóla Fáskrúðsarðar
Í Grunnskóla Fáskrúðsarðar eru rúmlega 100 nemendur. Skólinn er í Skólamiðstöð Fáskrúðsarðar, þar sem einnig eru frístund,
leikskóli, tónlistarskóli og bókasafn.
Fjarðabyggð auglýsir eftir umsóknum í eftirtaldar stöður
við leikskólana í Fjarðabyggð
Breiðdals- og Stöðvararðarskóli: Leikskólakennarar
Leikskólinn Dalborg Eskirði: Deildarstjóri, leikskólakennarar
Leikskólinn Kæribær Fáskrúðsrði: Leikskólakennarar
Leikskólinn Lyngholt Reyðarrði: Deildarstjóri, leikskólakennarar og þroskaþjál
Leikskólinn Eyrarvellir Norðrði: Deildarstjóri, leikskólakennarar og þrosaþjál
við grunnskólana í Fjarðabyggð
Breiðdals- og Stöðvararðarskóli: Umsjónarkennari, grunnskólakennari
Grunnskóli Fáskrúðsarðar: Umsjónarkennari, sérkennari, verkgreinar
Grunnskóli Reyðararðar: Umsjónarkennari, grunnskólakennari, list- og verkgreinar, náms- og starfsráðgja
Nesskóli: Umsjónarkennari, grunnskólakennari, yrþroskaþjál, verkgreinakennari
Sjá nánari upplýsingar á heimasíðu Fjarðabyggðar www.ardabyggd.is laus störf
Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélags.
Umsóknarfrestur er til 13. apríl 2022.
Sótt er rafrænt um starð á ráðningarvef Fjarðabyggðar - starf.ardabyggd.is
Viltu vinnu í fallegu umhverfi
með góðu og skapandi fólki?
Starfsmaður í í sal
Ginger óskar eftir starfsfólki í fullt starf
á dagvaktir. Unnið er frá níu til fjögur alla
virka daga.
Ef þú ert orðinn tuttugu ára, reyklaus,
hefur reynslu af veitingastörfum og vilt
vinna á skemmtilegum stað sendu þá
ferilskrá á nonni@ginger.is
Umsóknarfrestur er til 22. apríl
Ginger restaurant is looking
for employees on day shifts.
Working hours are from nine a.m. to four
p.m. all weekdays.
If you are twenty years or older, have
experience of working in a restaurant,
none smoker and interested in working
at a nice workplace please send your
c.v. to nonni@ginger.is
Application deadline
is April 22
Rafmögnuð ármál
og reikningshald
Landsnet | Gylfaflöt 9 | 112 Reykjavík | Sími 563 9300 | landsnet@landsnet.is | www.landsnet.is
Umsóknarfrestur er til og með 3. apríl 2022.
Umsókn þarf að fylgja ítarleg starfsferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni
umsækjanda sem nýtist í starfi. Nánari upplýsingar veitir Jason Már Bergsteinsson, mannauðssérfræðingur, á mannaudur@landsnet.is
Hefur þú áhuga á tölum, uppgjörum og ármálaskýrslum? Langar þig að
vera hluti af góðum hópi sérfræðinga á ármálasviði? Ef svo er, þá gæti
þetta verið starf fyrir þig.
Við leitum að orkubolta til að bætast í hóp skemmtilegra sérfræðinga á
ármálasviðinu okkar. Einhverjum sem langar til að vinna að ölbreyttum
verkefnum tengdum reikningshaldi og uppgjörum, hafa umsjón með
eignaskráningunni okkar, virðisaukaskattskilum og framtölum. Taka þátt
með teyminu í verkefnum tengdum mánaðar- og ársórðungsuppgjörum
ásamt því að þróa með okkur skýrslugerð og mælaborð ármála.
Við erum lykilinnviður þjóðarinnar og allt okkar starf snýst um að miðla orku sem drífur áfram lífsgæði og
sköpunarkraft samfélagsins til framtíðar. Við leggjum áherslu á virðingu, samvinnu og ábyrgð. Við erum
framsækið þekkingarfyrirtæki sem býður kraftmiklu starfsfólki spennandi verkefni við aðstæður þar sem
umhyggja, jafnrétti og öryggi eru í fyrirrúmi.
Menntunar- og hæfniskröfur
• Háskólamenntun sem nýtist í starfi, til dæmis viðskiptafræði
með áherslu á reikningshald og/eða ármál. Framhaldsmenntun
á háskólastigi er kostur.
• Ástríða fyrir tölum, greiningum, mælikvörðum og framsetningu
tölulegra gagna
• Reynsla af uppgjörum og reikningshaldstengdum málum er kostur
• Drífandi hugur, frumkvæði og færni í samskiptum
• Sveigjanleiki og geta til að takast á við tímabundið álag
Sérfræðingur á ármálasviði