Fréttablaðið - 26.03.2022, Page 50

Fréttablaðið - 26.03.2022, Page 50
Hæfniskröfur • Kranaréttindi B og reynsla af vinnu á krana er mikill kostur • Sjálfstæð, nákvæm og öguð vinnubrögð • Íslenskukunnátta er skilyrði • Nákvæmni og geta til að vinna undir álagi • Heiðarleiki, stundvísi og hæfni í mannlegum samskiptum s > Kranastjóri á athafnasvæði Samskipa Við hvetjum einstaklinga af öllum kynjum til þess að sækja um. Umsóknarfrestur er til og með 4. apríl og hægt er að sækja um á www.samskip.is. Umsækjendur verða að hafa náð 18 ára aldri, hafa sterka öryggisvitund og hafa hreina sakaskrá. Nánari upplýsingar veitir Guðni Páll Sigurðarson, svæðisstjóri hafnarsvæðis, gudni.pall.sigurdarson@samskip.com. Hefur þú gaman af vélum og tækjum? Við leitum að öflugum og úrræðagóðum einstaklingi í starf kranastjóra á athafnasvæði Samskipa. Helstu verkefni eru losun og lestun skipa ásamt almennu og fyrirbyggjandi viðhaldi á krönum. Helstu verkefni • Umsjón með hífingum við losun og lestun skipa • Eftirlit búnaðar og skráning eftirlits • Umsjón með almennu og fyrirbyggjandi viðhaldi í samráði við viðhaldsdeild • Hafa góða yfirsýn yfir afköst við losun og lestun • Taka virkan þátt í að bæta vinnuferla og bestun ferla Við hjá Samskipum einsetjum okkur að vera jákvæð, sveigjanleg og eiga góð samskipti, hvort sem er gagnvart viðskiptavinum, samstarfsfólki, birgjum eða öðrum hagaðilum. Stefna okkar er að vera ávallt í fararbroddi á sviði umhverfismála. Í starfi okkar leggjum við áherslu á að rækta okkar samfélagslegu ábyrgð í öllum okkar starfsháttum. Við kappkostum að fylgjast vel með þróun og nýjungum og setjum okkur skýr markmið. Spennandi uppbyggingarstarf Landsnet | Gylfaflöt 9 | 112 Reykjavík | Sími 563 9300 | landsnet@landsnet.is | www.landsnet.is Umsóknarfrestur er til og með 5. apríl 2022. Umsókn þarf að fylgja ítarleg starfsferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni umsækjanda sem nýtist í starfi. Nánari upplýsingar veitir Jason Már Bergsteinsson, mannauðssérfræðingur, á mannaudur@landsnet.is Við leitum að LINUX sérfræðingi með ríka öryggisvitund til að takast á við spennandi verkefni í uppbyggingu grunninnviða á sviði upplýsingatækni. Stjórnkerfi flutningskerfis raforku á Íslandi byggir á rekstraröryggi tölvukerfa og því er um kre‰andi og ábyrgðarmikið starf að ræða. LINUX kerfisstjóri hefur umsjón með daglegum rekstri upplýsingatæknikerfa Landsnets og hefur eftirlit með aŠöstum og rekstraröryggi kerfanna. Upplýsingatækni gegnir lykilhlutverki í framþróun fyrirtækisins og framundan eru kre‰andi og skemmtileg verkefni í samstarfi við innlenda og erlenda birgja. Við erum lykilinnviður þjóðarinnar og allt okkar starf snýst um að miðla orku sem drífur áfram lífsgæði og sköpunarkraft samfélagsins til framtíðar. Við leggjum áherslu á virðingu, samvinnu og ábyrgð. Við erum framsækið þekkingarfyrirtæki sem býður kraftmiklu starfsfólki spennandi verkefni við aðstæður þar sem umhyggja, jafnrétti og öryggi eru í fyrirrúmi. Hæfniskröfur • Reynsla af rekstri og viðhaldi á LINUX innviðum • Reynsla af sýndarumhverfum er kostur • Reynsla af rekstri gagnagrunna er kostur • Þekking á skeljaskriftum er kostur • Góð samskiptafærni og geta til að vinna í teymi • Sjálfstæð og öguð vinnubrögð LINUX SÉRFRÆÐINGUR Þátttakandi í íslensku atvinnulífi í 50 ár hagvangur.is
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.