Fréttablaðið - 26.03.2022, Side 51

Fréttablaðið - 26.03.2022, Side 51
Skóla- og frístundasvið Fjármálasérfræðingur - Skóla- og frístundasvið Skóla- og frístundasvið Reykjavíkurborgar auglýsir starf fjármálasérfræðings laust til umsóknar. Leitað er að öflugum og metnaðarfullum einstaklingi í fjármála- og rekstrarþjónustu skóla- og frístundasviðs. Næsti yfirmaður fjármálasérfræðings er fjármálastjóri sviðsins og helstu verkefni tengjast fjármálaþjónustu, reikningsskil og gerð fjárhagsáætlunar fyrir starfsstaði sviðsins. Undir skóla- og frístundasvið heyrir rekstur leikskóla, grunnskóla og frístunda- miðstöðva Reykjavíkurborgar, starfsemi Námsflokka Reykjavíkur og skólahljómsveita. Jafnframt greiðir sviðið framlög til sjálfstætt starfandi dagforeldra, leikskóla, grunnskóla og tónlistarskóla og hefur eftirlit með starfsemi þeirra. Skóla- og frístundasvið þjónustar yfir 20 þúsund börn og fjölskyldur þeirra. Útgjöld sviðsins eru u.þ.b. 60 milljarðar kr. á ári í tæplega 200 rekstrareiningum. Umsókn fylgi starfsferilskrá og rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfið. Um laun og starfskjör fer samkvæmt kjarasamningum Reykjavíkurborgar og viðeigandi stéttarfélags. Umsóknarfrestur er til og með 19.apríl 2022. Umsækjendur eru beðnir um að sækja um starfið á heimasíðu Reykjavíkurborgar, www.reykjavik.is/storf Nánari upplýsingar veita Kristján Gunnarsson, fjármálastjóri og Guðmundur Guðbjörnsson, deildastjóri í síma 411-1111 Netföng: kristjan.gunnarsson@reykjavik.is , gudmundur.gudbjornsson@reykjavik.is Helstu verkefni og ábyrgð • Fjárhagslíkan frístundastarfs • Gerð fjárhagsáætlana. • Mánaðarleg uppgjör og frávikagreining. • Fjárhagslegt eftirlit til að tryggja að útgjöld séu innan fjárheimilda. • Greiningarvinna og fjárhagseftirlit. • Innkaup á tækjabúnaði fyrir skólamötuneyti og skrifstofu- búnaði fyrir skóla. • Ráðgjöf við gerð rammasamninga vegna innkaupa á hráefni og tækjabúnaði fyrir mötuneyta. • Gerð útboðslýsinga á búnaði v.nýframkvæmda og viðhalds. • Fjarhagsupplýsingagjöf til stjórnenda. Hæfniskröfur • Háskólagráða í viðskiptafræði eða önnur háskólamenntun sem nýtist í starfi • Mastersgráða er kostur. • Reynsla af vinnu við uppgjör og áætlanagerð æskileg. • Reynsla af lykiltalnagreiningu æskileg. • Reynsla af opinberri stjórnsýslu er æskileg • Þekking á rekstri grunnskóla er kostur. • Góð íslenskukunnátta ásamt færni til að tjá sig í ræðu og riti. • Frumkvæði, sjálfstæði og metnaður til að ná árangri í starfi. • Skipulagshæfni, nákvæmni og öguð vinnubrögð. • Lipurð í samskiptum. Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er. Sérfræðingur í sjálfbærni Við leitum að áhugasömum aðila með reynslu og þekkingu á verkefnum sem snúa að sjálfbærni- málum og upplýsingamiðlun. Viðkomandi mun tilheyra einingunni samskipti og sjálfbærni sem er hluti af skrifstofu bankastjóra. Arion banki ásamt dótturfélögunum Stefni og Verði veita íslensku samfélagi alhliða fjármála- þjónustu. Arion banki býður snjallar og traustar fjármálalausnir sem skapa viðskiptavinum, hluthöfum og samfélaginu öllu verðmæti til framtíðar. Bankinn leggur ríka áherslu á um- hverfis- og félagsþætti í sinni starfsemi og góða og vandaða stjórnarhætti. Ítarlegri upplýsingar um starfið og hæfniskröfur má finna á vef Arion banka www.arionbanki.is/starf • Þátttaka í verkefnum sem snúa að sjálfbærnivegferð bankans • Greining áhættu- og áhrifaþátta á sviði sjálfbærni og samfélagsábyrgðar • Útreikningar í tengslum við fjárhagslega áhættu- og áhrifaþætti • Upplýsingamiðlun í tengslum við sjálfbærni og græn fjármál • Tilfallandi verkefni og upplýsingamiðlun sem fellur undir samskipta- og sjálfbærnisvið Arion banki er skráður á aðallista Nasdaq Iceland og Nasdaq Stockholm. Jafn réttur kvenna og karla til starfa er okkur hjartans mál. Arion banki er jafnlaunavottaður en það felur í sér formlega staðfestingu á því að fagleg vinnubrögð séu til staðar við ákvörðun launa og að starfsfólki í jafnverðmætum störfum sé ekki mismunað. arionbanki.is Arion banki atvinna Helstu verkefni • Háskólamenntun sem nýtist í starfi, t.a.m á sviði fjármála, raunvísinda eða verkfræði • Haldgóð þekking og reynsla af sjálfbærni og samfélagsábyrgð fyrirtækja • Góð greiningarfærni • Hæfni í ritaðri og talaðri íslensku og ensku • Góðir samskiptahæfileikar • Sjálfstæð og nákvæm vinnubrögð • Góð þekking á fjármálum Hæfniskröfur Erum við að leita að þér?
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.