Fréttablaðið - 26.03.2022, Side 104

Fréttablaðið - 26.03.2022, Side 104
frettabladid.is 550 5000 RITSTJÓRN ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Torg ehf. DREIFING Póstdreifing ehf. dreifing@postdreifing.is As tri d Lin dg re n Óttars Guðmundssonar n Bakþankar Njáll á Bergþórshvoli þótti einn mesti spekingur sinnar samtíðar. Þegar Flosi og brennumenn sóttu að Njáli og fjölskyldu brást honum þó ráðsnilldin. Hann ráðlagði sínu fólki að ganga inn í bæinn sem var í raun dauðadómur. Njáll sýndi að á ögurstundum geta miklir stjórn- vitringar lagst í hættulegt bull. Í heimi vímuefnalækninga er býsna algengt að sjúklingurinn varpi allri ábyrgð á umhverfi sitt. Vandamálin stafa af ástarsorg, einelti, illri meðferð eða bara ein- hverju. Mestu máli skiptir að við- komandi er fórnarlamb illra örlaga og ber enga ábyrgð á eigin lífi. Þessi blóraböggulskenning kemur víða við sögu. Sumir telja að í átökunum í Úkraínu séu Rússar þolendur en ekki gerendur. Þeir hafi ekki átt annars úrkosta en að fara með stríði á hendur nágrönn- um sínum og frændum. Átökin séu í raun Úkraínumönnum sjálfum að kenna og Vesturlöndum. Fyrrverandi forseti Íslands sýndi á dögunum mikinn skilning á árásarstríði Rússa. Nató og kó þrengdu svo mjög að hýði rúss- neska bjarnarins að hann neyddist til að sprengja í loft upp spítala, skóla, elliheimili og fjölbýlishús. Þjáningar og umrót heillar þjóðar skiptu engu gagnvart særðu stolti Rússa. Úkraínumenn gátu sjálfum sér um kennt. Í Brennu-Njáls sögu bregst Njáli dómgreindin aðeins í þetta eina sinn. Fyrrverandi forseti hefur á hinn bóginn ítrekað gert sig sekan um grátlegan skynsemis- brest. Hann mærði útrásarvíkinga í hástert og fagnaði umsvifum þeirra. Gamalt minni úr þjóðsögum kemur í hugann. Þeir sem ganga í bland við tröllin glata mennsk- unni. n Aumingja Rússar SÆKTU UM ORKULYKIL Á ORKAN.IS GEFÐU GJÖF TIL HEILLA HEILLAGJAFIR.IS
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.