Bændablaðið - 10.02.2022, Blaðsíða 31

Bændablaðið - 10.02.2022, Blaðsíða 31
Bændablaðið | Fimmtudagur 10. febrúar 2022 31 FJÓSAMEISTARI Á HVANNEYRI HELSTU VERKEFNI » Umsjón og rekstur fjóssins á Hvanneyri » Fóðrun og dagleg umhirða gripa » Umsjón ræktunarstefnu og hjarðskýrsluhalds » Almennt viðhald og viðgerðir véla og tækja » Jarðvinnsla og heyskapur » Leiðbeining nemenda í verklegu námi í búfræði og móttaka gesta » Virk þátttaka í uppbyggingu og innleiðingu nýsköpunar í búrekstri » Samstarf við teymi kennara og sérfræðinga Landbúnaðar- háskóla Íslands við verklega kennslu og rannsóknir í nautgriparækt, jarðrækt, bútækni og umhverfismálum MENNTUNAR- OG HÆFNISKRÖFUR » Búfræðipróf og/eða BS próf í búvísindum, auk annarrar menntunar sem nýtist í starfi » Reynsla af hirðingu búfjár og vélavinnu » Sjálfstæð vinnubrögð » Færni í mannlegum samskiptum » Góð almenn tölvukunnátta » Gott vald á talaðri og ritaðri íslensku og ensku Umsóknarfrestur er til 15. mars 2022 Gert er ráð fyrir að umsækjandi hefji störf sem fyrst og helst eigi síðar en byrjun maí 2022. Tilgangur Hvanneyrarbúsins ehf er að reka á hagkvæman hátt kúabú í þágu kennslu og rannsóknastarfs Landbúnaðarháskóla Íslands. Nánari upplýsingar Egill Gunnarsson, bústjóri Hvanneyrarbúsins, egill@lbhi.is, s. 848 2215 Guðmunda Smáradóttir, mannauðs- og gæðastjóri LBHÍ, gudmunda@lbhi.is, s. 433 5000 Starf fjósameistara Hvanneyrarbúsins ehf við Landbúnaðarháskóla Íslands er nú laust til umsóknar Hlutverk Landbúnaðarháskólans er að skapa og miðla þekkingu á sjálfbærri nýtingu auðlinda, umhverfisskipulagi og landbúnaði á Norðurslóðum. Viðkomandi starfsmaður yrði hluti af teymi LbhÍ sem hefur umsjón með rekstri Hvanneyrarbúsins í samráði við bústjóra. Um fullt starf er að ræða. Einstök kyrrð Aðdráttarafl eyjunnar eru óspilltar strandlengjurnar sem eru fáfarnar og fallegar. Hvítur sandur með bláu hafi og spriklandi fiskum í sjónum bæta svo sannarlega upp fyrir skort á innviðum. Flestir ferðamenn koma þangað í dagsferðir frá nágrannaeyjunni. Gistiaðstaðan er takmörkuð við tvo þjónustuaðila en hægt er að tjalda á svæði í jaðri þorpsins. Eyjan dregur aðallega að sér veraldarvana Evrópubúa á besta aldri sem dvelja þar langdvölum, auk reytings af brimbrettafólki og köfurum en bæði öldur og neðansjávarlíf er sögð vera á heimsmælikvarða. Íbúar höfnuðu spilavíti Eftir áralanga baráttu fyrir sjálf- stæði eyjunnar frá Lanzarote fengu íbúar hennar loks því framgengt árið 2018 og var þar með opin- berlega áttunda eyja Kanaríeyja, yngsta sjálfstjórnarríki eyjaklas- ans, og vakti það þó nokkra athygli utan landsbyggðarmiðlanna. Þótti sumum íbúum athyglin óþægileg því áhyggjur af einhvers konar ferðamannaflóði vakti með þeim ugg. Innviðir hennar myndu aldrei ráða við fjölda fólks og það sem verra er, slíkt gæti spillt ósnortinni fegurð eyjarinnar og þeirri stemningu sem friðsældinni fylgir. Sagt er að á tímabili hafi fjár- festar verið á þeim buxunum að byggja spilavíti á eyjunni og tengja það með kláfi við nágranna- ríkið Lanzarote. Hugmyndin mætti mikilli mótstöðu og náði því ekki fram að ganga. Íbúar halda fast í gildi þess að hafa eyjuna fáfarna og óspillta og vilja því ekki bjóða upp á einhvers konar uppfærslu. Til þess eru nágrannaeyjarnar. Byggingarstíllinn er í takt við sjávarþorp Miðjarðarhafs, lágreist hvít hús, mörg hver innrömmuð með bláum litum. Stuðningur við skógrækt félaga og samtaka STYRKIR TIL LOFTSLAGSVERKEFNA: UPPLÝSINGAR OG UMSÓKNIR: www.skogur.is/vorvidur UMSÓKNARFRESTUR TIL 1. MARS! C M Y CM MY CY CMY K Vorvidur-auglysing_2022_bbl.pdf 1 2.2.2022 08:41:29 La Graciosa er friðuð og á heimsminjaskrá Unesco sem hluti af Chinijo Archipelago eyjaklasanum. Eyjan er þurr og sendinn og gróður rýr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.