Bændablaðið - 10.02.2022, Blaðsíða 23

Bændablaðið - 10.02.2022, Blaðsíða 23
Bændablaðið | Fimmtudagur 10. febrúar 2022 23 Tímabókanir í síma 568 6880 VANTAR ÞIG HEYRNARTÆKI? Glæsibæ | Reykjavík | Landsbyggðaþjónusta | Heyrnartaekni.is | 568 6880 Nýju MORE heyrnartækin eru þjálfuð til að þekkja hljóð. Innbyggt djúptauganet skilar einstaklega nákvæmri hljóðvinnslu og skýrum hljómgæðum. Í febrúar bjóðum við upp á heyrnarmælingar og ráðgjöf á: Akureyri, Borgarnesi, Egilsstöðum, Ísafirði, Reykjanesbæ, Sauðárkróki og Selfossi. Dauðir svartfuglar við Suðausturland: Ekki með fuglaflensu Matvælastofnun (MAST) birti á dögunum umfjöllun um stöðu fuglaflensunnar í Evrópu, sem herjar þar á villta fugla og alifugla af svipuðum þunga og undangengna vetur, nema að núna er gerðin H5N1 ríkjandi. Sýni úr fjölda svartfugla sem drápust á Suðausturlandi í byrjun árs, reyndist ekki innihalda flensuveiruna en engin skýring er á fjöldadauðanum. Er helst talið líklegt að svart­ fuglinn hafi drepist úr hungri, þó ekki sé hægt að fullyrða að það sé eina skýringin. MAST í sambandi við sérfræðinga í öðrum löndum Fylgst er vel með þróun fuglaflensu­ faraldursins í Evrópu og er Matvælastofnun í sambandi við sérfræðinga í öðrum löndum. Greining á fuglaflensu á Nýfundna­ landi gefur vísbendingar um að veiran geti hafa borist með farfuglum frá Evrópu, sem hafa viðkomu á Íslandi. Því þurfi fuglaeigendur að vera viðbúnir því að herða þurfi sóttvarnir á vormánuðum. Þannig má búast við því að þeir sem halda alifugla þurfi í vor að halda þeim í lokuðu gerði undir þaki, til að forðast mögulegt smit. Fuglaflensa getur borist í menn en ekki smitast manna á milli Það er mat Matvælastofnunar að enn séu litlar líkur á að fólk geti smitast af þeim veirum sem finnast í Evrópu, en hvatt er til almennra sóttvarna við handfjötlun villtra fugla og fuglahræja. Í erlendum fjölmiðlum hefur verið greint frá rannsókn sem gerð var við háskólann í Cambridge. Þar hafa vísindamennirnir upp­ götvað fimm stökkbreytingar sem myndu gera fuglaflensu kleift að breiðast út á milli manna. Vísindamennirnir hafa gert tilraun­ ir með fuglaflensustofna til að sýna fram á hvaða stökkbreytingar væru nauðsynlegar til að veiran þróist til að smitast á milli spendýra – og hugsanlega manna. Eins og er getur H5N1 fuglaflensa borist frá fuglum til manna, en ekki á milli manna. MAST telur fulla fástæðu til að vakta tilvist fuglaflensu í villtum fuglum hér á landi í vetur, þó að farfuglatímabilið sé ekki hafið. Því er þeim tilmælum beint til almennings að tilkynna til Matvælastofnunar þegar villtur dauður fugl finnst, en það er hægt að gera í gegnum vefinn mast.is /smh/HKr. Bighorn M917 front B irt m eð fyrirvara um m ynd a- o g textab reng l. Radíal fjórhjóladekk Með breiðan snertiöt tryggir jafnt og gott grip. Bighorn M918 rear Radíal fjórhjóladekk Hentar í nánast allt undirlag, sand, drullu og snjó. Nankang AT-5 Jeppadekk Frábært neglanlegt dekk í vetrar- ófærðina, kafsnjó og vetrarhálku. Courser MXT Jeppadekk Hentar við allar aðstæður og veðurskilyrði. Open Country A/T Open Country M/T Jeppadekk Þrautreynt jeppadekk við allar akstursaðstæður allt árið um kring. FJÓRHJÓLADEKK JEPPADEKK Jeppadekk Hentar vel þar sem mikið grip þarf, svo sem í drullu og sandi. Bókaðu tíma á nesdekk.is Fiskislóð 30 101 Reykjavík 561 4110 Tímabókun Grjóthálsi 10 110 Reykjavík 561 4210 Röð Njarðarbraut 9 260 Reykjanesbæ 420 3333 Röð Njarðarnesi 1 603 Akureyri 460 4350 Röð Lyngási 8 210 Garðabæ 565 8600 Röð Skeifan 9 108 Reykjavík 590 2098 Tímabókun nesdekk.is / 561 4200 Breiðhöfði 13 110 Reykjavík 590 2080 Tímabókun Langvía. Mynd / BBL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.