Bændablaðið - 10.03.2022, Blaðsíða 39

Bændablaðið - 10.03.2022, Blaðsíða 39
Bændablaðið | Fimmtudagur 10. mars 2022 39 KJARNABORVÉLAR - GÓLFSAGIR - VEGGSAGIR - KJARNABORAR - STEINSAGARBLÖÐ Víkurhvarfi 8 - 203 Kópavogi Sími 544 4656 - www.mhg.is TYROLIT DME33UW kjarnaborvél. 450mm TYROLIT DME20PU kjarnaborvél. 180mm TYROLIT WSE1621 veggsög. 20kW - Sögunardýpt: 70cm TYROLIT FSG513P gólfsög. Sögunardýpt: 19,5cm TYROLIT steinsagarblöð TYROLIT kjarnaborar Sjá nánar á landstolpi.is SÁÐVÖRULISTINN 2022 Tímabókanir í síma 568 6880 VANTAR ÞIG HEYRNARTÆKI? Glæsibæ | Reykjavík | Landsbyggðaþjónusta | Heyrnartaekni.is | 568 6880 Nýju MORE heyrnartækin eru þjálfuð til að þekkja hljóð. Innbyggt djúptauganet skilar einstaklega nákvæmri hljóðvinnslu og skýrum hljómgæðum. Í mars bjóðum við upp á heyrnarmælingar og ráðgjöf á: Akureyri, Egilsstöðum, Húsavík, Ísafirði, Reykjanesbæ Selfossi, Siglufirði og Vestmannaeyjum. FRÉTTIR Áfram finnast kindur með arfgerð sem er talin verndandi gegn riðu í sauðfé. Fyrir skemmstu fundust þrjár til viðbótar á Sveinsstöðum í Austur- Húna vatnssýslu með arfgerðina T137, við þær sex sem þar hafa áður fundist. Eyþór Einars son, ráðu nautur hjá Ráð- gjafarmiðstöð land- búnaðarins (RML), greinir frá tíðindunum á vef RML. Hann segir þar að þar með sé vitað um níu lifandi gripi með þessa arfgerð hér á landi, sex kindur á Sveinsstöðum og þrjár á bænum Straumi í Hróarstungu. Áhugaverð fjarskyld Sveinsstaðakind „Tvær af þessum Sveinsstaðakindum eru náskyldar þeim kindum sem áður voru greindar þar á bæ með arfgerðina. Þriðja kindin er hins vegar fremur fjarskyld, sem er áhugavert og jafnframt mjög jákvætt að finna fleiri ættarlínur sem eru með T137,“ segir Eyþór. Eftirfarandi kindur fundust nú með T137 og hér fylgja upplýsingar Eyþórs um foreldra þeirra: • Tombóla 15-115 F: Stæltur 14-702 frá Sveinsstöðum M: 08-821 frá Sveinsstöðum. • Trygglind 17-107 F: Skratti 16-733 frá Sveinsstöðum M: Tignarleg 14-010 frá Sveinsstöðum (Ber T137). • Tara 20-059 F: Kristján 18-711 frá Sveinsstöðum M: 17-107 Trygglind frá Sveinsstöðum (Ber T137). Samhliða leitinni að T137 er einnig leitað að ARR-arfgerðinni, sem er alþjóðlega viðurkennd verndandi arfgerð. Níu kindur hafa fundist með þá arfgerð og allar í Þernunesi í Reyðarfirði. Vonast er til að fleiri kindur finnist með þessar arfgerðir, þegar fleiri niðurstöður fara að berast úr átaksverkefni RML í arfgerðargreiningum á íslensku sauðfé sem nú stendur yfir. Það er það umfangsmesta í sögu sauðfjárræktar á Íslandi. /smh Þær þrjár kindur sem nýlega fundust með T137-arfgerðina á Sveinsstöðum. Myndir / RML Þær sex kindur sem áður fundust með T137-arfgerðina. Þær níu kindur sem hafa fundis með ARR- arfgerðina. Hin mögulega verndandi arfgerð T137: Níu kindur hafa fundist
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.