Bændablaðið - 07.04.2022, Qupperneq 47

Bændablaðið - 07.04.2022, Qupperneq 47
Bændablaðið | Fimmtudagur 7. apríl 2022 47 Víkurhvarfi 8, Kópavogur Sími 544 4656 - www.mhg.is EZ-GO RXV ELiTE Golfbílar Endingargóð og viðhaldsfrí Elite Lithium rafhlaða með 8 ára ábyrgð Til á lager sem hluta af menningarsögulegum arfi íslensku þjóðarinnar Félag íslenskra landslags­ arkitekta, FÍLA, hefur um árabil staðið að upplýsingaöflun um sögu og verndun garða og opinna svæða á Íslandi. Styrkur úr Fornminjasjóði gerði kleift að taka saman greinargerð og halda málþing vorið 2019 þar sem kynnt var greinargerð um þessar „lifandi minjar“. Greinargerðin ásamt tillögum að friðun má finna á vef Minjastofnunar. Við skráningu gamalla garða þarf að spyrja eftirfarandi spurninga: • Af hverju? • Hvað? • Hvernig? 1. Hvað er gamall garður? Hvað eru lifandi minjar og hvað er fastur búnaður í görðum? Hvað mótar garðinn? Hönnun garða og mótun lands er samspil menningar og náttúru. Aðstæður á Íslandi eru um margt öðruvísi en hjá nágrannaþjóðum okkar. Engu að síður eru erlend áhrif greinileg. Hver er aldur garða? Við hvað er miðað? Garðar lúta ekki sömu lögmálum og byggingar hvað byggingaeftirlit varðar. Mótun lands og garðs er langt ferli og gróðurinn er síbreytilegur með afmarkaðan líftíma. Einkenni garðsögunnar allt frá 19. öld og til ársins í dag eru hluti af okkar menningarsögu. 2. Hvernig er lagaramminn? Lagarammi vegna friðlýsingar gamalla garða er til staðar. Lög um menningarminjar nr. 80/2012 nýtist vel við friðun og varðveislu lifandi minja með nokkrum breytingum. Samkvæmt lögunum er talað um mismunandi vernd minja. „Friðun felur í sér sjálfkrafa verndun fornminja, húsa og mannvirkja á grundvelli aldurs þeirra.“ Miðast þá við 100 ár. „Friðlýsing fornleifa, húsa og mannvirkja getur falið í sér kvöð sem þinglýst er á fasteign og hefur þann tilgang að tryggja sem best varðveislu menningarminja.“ Í samantekt FÍLA, er bent á nauðsynlegar breyting á „Lögum um menningarminjar nr. 80/2012“. Frh. á næstu síðu KLETTUR / SALA OG ÞJÓNUSTA / KLETTAGARÐAR 8-10 104 REYKJAVÍK / 590 5100 / klettur.is ALLAR STÆRÐIR AF CAT RAFSTÖÐVUM Gerðu kröfur - hafðu samband við Karl í síma 590 5125 og kynntu þér þína möguleika. Stöðvar í gám 5. Lystigarður Akureyrar, elsti hlutinn 1912 Lystigarður Akureyrar er á svonefndri suðurbrekku sunnan við aðalbyggingu Menntaskólans á Akureyri. Gerð hans hófst árið 1909 og var hann byggður í áföngum. Garðurinn er afrek akureyskra kvenna sem voru í fararbroddi um mótun hans frá fyrstu tíð. Framfarahugur aldamótaáranna endurspeglast í gerð hans. 6. Hellisgerði í Hafnarfirði 1922 Hellisgerði hefur fágætisgildi á heimsvísu sem almenningsgarður á norðlægum slóðum sem vaxinn er upp úr fjölbreyttu hraunlagslagi sem er helsta sérkenni bæjarstæðis Hafnarfjarðar. Botninn í garðinum er mjög mishæðóttur með djúpum hraunbollum og háum hólum. Garðurinn var frá fyrstu tíð mótaður eftir sérkennum landsins. 7. Skallagrímsgarður í Borgarnesi 1930 Skallagrímsgarður hefur sett svip á miðbæ Borgarness frá því um 1930. Garðurinn er eitt af kennileitum staðarins. Kröftugur trjágróður umlykur grasflatir sem halla til norðurs í átt til sjávar. Göngustígar liggja með jöðrum garðsins umhverfis grasflatir undir miklu laufþaki hávaxinna trjáa. Upphaflega samstarf kvenfélags og ungmennafélags. 8. Hallargarðurinn við Fríkirkjuveg 1954 Hallargarðurinn við Fríkirkjuveg í Reykjavík er fyrsti almenningsgarður á Íslandi sem skipulagður er í anda módernisma eftirstríðsáranna þar sem áherslan er á ávalar línur og lífræn náttúruform. Garðurinn var fyrsta stóra verkefni Jóns H. Björnssonar, fyrsta íslenska landslagsarkitektsins. Frh. á næstu síðu Mynd / Minjasafnið á Akureyri Mynd / Sveinn Þormóðsson Mynd / Friðrik Þorvaldsson Mynd /S. Vignir
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Bændablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.