Morgunblaðið - 16.04.2022, Side 39

Morgunblaðið - 16.04.2022, Side 39
DÆGRADVÖL 39 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 16. APRÍL 2022 „RANNSÓKNARLÖGREGLAN FANN FÓTSPOR Í EGGJAHRÆRUNNI OG ÚTILOKAÐI ÞVÍ AÐ UM SLYS VÆRI AÐ RÆÐA.“ „ER ÞETTA VITNIÐ?“ Ferdinand Hrólfur hræðilegi Grettir ... að hugsa til hennar í kaffitímanum. Í klípu eftir Mike Baldwin eftir Jim UngerHermann KÆRA SPYRÐU HUNDINN, HVÍ EIGA KETTIR SÉR NÍU LÍF? ÉG SKAL SVARA ÞESSARI, ODDI… EINFALT. KETTIR ERU OF KALDHÆÐNIR FYRIR AÐEINS EITT LÍF GETUM VIÐ REYNT AÐ MUNA ÞAÐ NÆST AÐ KOMA MEÐ FLEIRI EN EINN GRJÓTHNULLUNG? 1978, viðskiptafræðingur og for- stöðumaður hjá Eimskipum, bú- sett í Kópavogi. Maki Ingimar Erlingsson. Sonur þeirra er Arnar Freyr, f. 2010. Dóttir Kristínar af fyrra hjónabandi er Sigurrós Hávarðardóttir. Börn Sigurrósar af fyrra hjónabandi eru 1) Magnús Örn Stefánsson, f. 12.7. 1967, dr. í líffræði, starfar hjá Harvard há- skólanum í Boston, maki: Katie Brown, búsett í Boston. Börn hans eru María Jóna og Stefán Josep; 2) Guðrún S. Stefánsdóttir, f. 16.6. 1969, verslunarmaður. Maki: Garð- ar B. Þorvaldsson, búsett í Reykjavík. Synir Guðrúnar af fyrra hjónabandi eru Steinar Geir- dal Snorrason og Alexander Theó- dórsson. Sonur Guðmundar af fyrra hjónabandi er Ólafur E., f. 23.7. 1965, fiskeldisfræðingur og einn af eigendum Golfsvítunnar, maki hans er Erna Aradóttir. Synir hans af fyrra hjónabandi eru Guðmundur Árni og Ármann Óli. Dóttir Ernu er Anna Kol- brún Stefánsdóttir. Systkini Sigurrósar voru Katr- ín, f. 4.12. 1942 d. 22.4. 2010, snyrtifræðingur og Þórður, f. 4.2. 1946, d. 5.10. 1988, verslunar- maður. Uppeldissystir var Marý Karlsdóttir, f. 20.10. 1935, d. 31.3. 2012. Foreldrar Sigurrósar voru hjónin Guðrún Sigríður Þórðar- dóttir, f. 14.10. 1916, d. 2.7. 1990, verslunarmaður og matráðskona, og Þorgrímur Friðriksson, f. 11.10. 1912, d. 8.4. 1980, kaup- maður í Grensáskjöri. Þau bjuggu allan sinn búskap í Reykjavík. Sigurrós Þorgrímsdóttir Bjarni Bjarnason bóndi á Þormóðsstöðum Sigurbjörg Sigurðardóttir húsfreyja á Þormóðsstöðum í Sölvadal, Eyjaf. Friðrik Bjarnason bóndi á Neðri-Vindheimum Sigurrós Pálsdóttir húsfreyja á Neðri-Vindheimum á Þelamörk, Eyjaf. Þorgrímur Friðriksson kaupmaður í Grensáskjöri í Reykjavík Páll Jónsson bóndi á Litlu-Tjörnum Kristjana Guðrún Guðlaugsdóttir húsfreyja á Litlu-Tjörnum í Ljósavatnsskarði, S-Þing. Þórður Guðlaugsson bóndi á Fellsmúla Guðrún Sæmundsdóttir húsfreyja á Fellsmúla í Landsveit, Rang. Þórður Þórðarson bóndi á Einarsstöðum Katrín Pálsdóttir húsfreyja á Einarsstöðum á Grímsstaðaholti, Rvík, og bæjarfulltrúi í Reykjavík Páll Hallsson bóndi á Fróðholtshóli og verkamaður í Reykjavík Elín Sæmundsdóttir húsfreyja á Fróðholtshóli á Rangárvöllum og í Reykjavík Ætt Sigurrósar Þorgrímsdóttur Guðrún Þórðardóttir verslunarmaður í Reykjavík Gátan er sem endranær eftir Guðmund Arnfinnsson: Krakka angi kátur er.[HB1] Kjöt hann geymir tólg og smér. Fullur af lofti fleytir þér. Fingraloppnum yljar mér. Eysteinn Pétursson svarar: Kátur litli kútur er. Kútur geymir tólg og smér. Kútur föttum fleytir ver, fingrum hlýjar vel á mér. Sjálfur skýrir Guðmundur gátuna þannig: Kútur er lítið krakkaskinn. Í kút ég matarbirgðir finn. Með kút þú flýtur í vatni vel. Verma fingur ég kúta tel. Þá er limra: Ölkær var Ingimundur og átti á kútholu glundur, kenndur söng hann kvöldin löng en edrú var í honum hundur. Síðan er ný gáta eftir Guðmund: Sólin yljar okkur brátt ætla ég að vona, galar fugl í garði kátt, gátan hljóðar svona: Flytur hann þig yfir á. Úti á sjónum stunda má. Má í rétta ragi sjá. Reykjarpípu líður frá. „Leyst og læst“ eftir Þórarin Eldjárn: Lýsa geislar um grund, glaðbeitt hlaupum við út. Lífsgátan leysist um stund læsist svo aftur í hnút. Kristján Karlsson orti: Á ný kemur sunnan um sæ sólskinið hó og hæ. En vor önd sé hún nokkur er sem óþveginn sokkur í baunadisk vestur í bæ. Davíð Hjálmar Haraldsson orti „Hvassviðri“: Allt til að fjúka var fokið, svo fádæma mikið var rokið að Helga í Mó hóstaði og dó því að stormurinn stíflaði kokið. „Hættulegt starf“ eftir Braga V. Bergmann: „Laga oft þjóðveginn þarf, það er sko hættulegt starf!“ sagði Valgerður Vaka sem var þar að aka en hvarf síðan ofan í hvarf. Sigurður Breiðfjörð orti: Mitt er lyndi í leiðindum og ljótum myndum hlaðið hér að synda innanum ólánskinda vaðið. Halldór Blöndal halldorblondal@simnet.is Vísnahorn Stutt er kútaveisla

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.