Morgunblaðið - 16.04.2022, Side 46
46 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 16. APRÍL 2022
Á sunnudag (páskadag): Suðlæg
eða breytileg átt 3-8 m/s og lítils hátt-
ar skúrir, en þurrt fyrir norðan. Hiti 3
til 10 stig, svalast á Vestfjörðum.
Á mánudag (annan í páskum):
Norðan 5-13 m/s. Rigning eða slydda um landið austanvert, en þurrt og víða bjart á Suður-
og Vesturlandi. Hiti frá 1 stigi í innsveitum á Norðausturlandi, upp í 11 stig syðst.
RÚV
07.05 SmáRÚV
07.06 Smástund
07.10 Tikk Takk
07.15 KrakkaRÚV
07.16 Sögur snjómannsins
07.24 Litli Malabar
07.28 Stuðboltarnir
07.39 Sara og Önd
07.46 Rán – Rún
07.51 Bréfabær
08.02 Úmísúmí
08.25 Eðlukrúttin
08.36 Mói
08.47 Zorro
09.09 Kata og Mummi
09.20 Stundin okkar
09.46 Bolli og Bjalla
10.00 Mamma klikk!
11.55 Fólkið í blokkinni
12.20 Eftirsókn eftir vindi
13.10 Grínistinn
13.50 Jane
15.30 HM stofan
15.55 HM karla í handbolta:
Umspil
17.30 HM stofan
17.50 Reikistjörnurnar: Á
tökustað
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Allt um dýrin
18.25 Sebastian og villtustu
dýr Afríku
18.35 Maturinn minn
18.45 Bækur og staðir
18.52 Lottó
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.40 Alla leið
20.50 Bandaríska söngva-
keppnin
22.20 Allied
00.20 Poirot
Sjónvarp Símans
08.00 How to Train Your
Dragon – ísl. tal
09.35 Stubbur stjóri – ísl. tal
11.10 Paddington 2 – ísl. tal
13.30 Man. Utd. – Norwich
BEINT
16.25 French Kiss
18.15 Rumble – ísl. tal
20.00 Playing with Fire
21.35 House of Gucci
00.15 Miss Julie
02.20 Chicago
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 . 93,5
08.00 Pipp og Pósý
08.05 Vanda og geimveran
08.15 Vanda og geimveran
08.25 Neinei
08.30 Strumparnir
08.45 Hvolpasveitin
09.05 Monsurnar
09.20 Ella Bella Bingó
09.25 Leikfélag Esóps
09.35 Tappi mús
09.45 Siggi
09.55 Heiða
10.15 Angelo ræður
10.25 Mia og ég
10.45 K3
11.00 Denver síðasta risa-
eðlan
11.10 Angry Birds Stella
11.15 Hunter Street
11.40 Impractical Jokers
12.00 Simpson-fjölskyldan
12.20 Bold and the Beautiful
13.25 30 Rock
13.45 Jamie & Jimmy’s Food
Fight Club
14.30 Bob’s Burgers
14.55 The Goldbergs
15.15 10 Years Younger in 10
Days
16.45 Um land allt
16.55 Kviss
17.25 Hvar er best að búa?
18.26 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.40 Sportpakkinn
18.55 Soggi
19.20 Smáfólkið
20.50 Greenland
22.50 Palm Springs
00.20 Con Air
02.10 The Lighthouse
03.55 Impractical Jokers
04.15 Bob’s Burgers
04.35 The Goldbergs
19.30 Veiðin með Gunnari
Bender
20.00 Bíóbærinn (e)
20.30 Eimskip (e)
21.00 Undir yfirborðið (e)
Endurt. allan sólarhr.
17.00 Omega
18.00 Joni og vinir
18.30 The Way of the Master
19.00 Country Gospel Time
19.30 United Reykjavík
20.30 Blandað efni
21.30 Trúarlíf
22.30 Blönduð dagskrá
23.30 Michael Rood
24.00 Gegnumbrot
20.00 Föstudagsþátturinn(e)
21.00 Frá landsbyggðunum(e)
21.30 Fiskidagstónleikar
2016
Endurt. allan sólarhr.
06.55 Bæn og orð dagsins.
07.00 Fréttir.
07.03 Týndi bróðirinn – líf og
kenningar Magnúsar
Eiríkssonar guðfræð-
ings.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Vort daglega dót.
09.00 Fréttir.
09.03 Á reki með KK.
10.00 Fréttir og veðurfregnir.
10.15 Óróapúls 1922.
11.00 Fréttir.
11.02 Vikulokin.
12.00 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Hádegið.
13.00 Í fáum dráttum: Ásta
Sigurðardóttir rithöf-
undur.
14.00 Að klára hattinn.
15.00 Fylgikvillar framfara.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Orð um bækur.
17.00 Nítján drauma nótt.
17.40 Tvær sögur um sauma-
klúbb.
18.00 Kvöldfréttir.
18.10 Veðurfregnir.
18.13 Dánarfregnir.
18.15 Bein útsending frá
Metropolitan óperunni
í New York.
20.30 Passíusálmalögin –
Upp upp mín sál.
21.20 Bók vikunnar.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Lestur Passíusálma:
Lokalestur.
22.15 Litla flugan.
23.00 Vikulokin.
16. apríl Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 5:52 21:04
ÍSAFJÖRÐUR 5:47 21:19
SIGLUFJÖRÐUR 5:30 21:02
DJÚPIVOGUR 5:19 20:36
Veðrið kl. 12 í dag
Suðaustan og sunnan 10-18 m/s og súld á köflum, en yfirleitt þurrt og bjart veður á
Norður- og Austurlandi. Dregur úr vindi á morgun með rigningu víða, en áfram þurrt
norðaustanlands. Suðlæg átt 3-10 annað kvöld. Hiti 7 til 14 stig, hlýjast fyrir norðan.
Manchester City og
Atlético Madríd mætt-
ust í seinni leik sínum í
átta liða úrslitum
Meistaradeildar Evr-
ópu í Madrid í vikunni.
Leiknum lauk með
markalausu jafntefli
en City fer áfram eftir
1:0-sigur á heimavelli í
fyrri leiknum.
Höfundur ljósvaka
dagsins horfði á leik-
inn á ensku stöðinni BT Sports, þar sem gamlar
enskar kempur lýstu leiknum. Ekki eru allir hrifn-
ir af leikstíl Atlético sem þykir, vægt til orða tek-
ið, varnarsinnaður og leiðinlegur. Þá er knatt-
spyrnustjórinn Diego Simeone ekki allra.
Undir lok leiks sauð gjörsamlega upp úr og
leikmenn einbeittu sér meira að því að rífast og
slasa hvern annan en að spila fótbolta. Ensku lýs-
endurnir keppust um að tala um fautana í liði
Atlético og urðu sármóðgaðir yfir nánast öllu sem
leikmenn spænska liðsins gerðu. Leikmenn City
voru hinsvegar lítið skárri en það var ekki minnst
á það. Phil Foden var til að mynda sparkaður nið-
ur við hliðarlínuna og féll í grasið fyrir utan völl-
inn. Hann rúllaði sér svo með tilþrifum inn á völl-
inn aftur til að stöðva leikinn á meðan hann fengi
aðhlynningu, við litla kátínu leikmanna Atlético.
Enskir þulir minntust ekki á atvikið í sinni lýsingu
en nær öruggt er að þeir hefðu sármóðgast ef ein-
hver leikmaður Atlético hefði sýnt sömu tilburði.
Ljósvakinn Jóhann Ingi Hafþórsson
Áberandi hlut-
drægni í Madrid
Madrid Phil Foden í
leiknum gegn Atlético.
AFP/Oscar Del Pozo
9 til 12 Helgarútgáfan Einar Bárð-
arson og Anna Magga vekja þjóðina
á laugardagsmorgnum ásamt
Yngva Eysteins. Skemmtilegur
dægurmálaþáttur sem kemur þér
réttum megin inn í helgina.
12 til 16 Yngvi Eysteins Yngvi
með bestu tónlistina og létt spjall á
laugardegi.
16 til 19 Ásgeir Páll Algjört
skronster er partíþáttur þjóð-
arinnar. Skronstermixið á slaginu 18
þar sem hitað er upp fyrir kvöldið.
20 til 00 Þórscafé með Þór Bær-
ing Á Þórskaffi spilum við gömul og
góð danslög í bland við það vinsæl-
asta í dag – hver var þinn uppá-
haldsskemmtistaður? Var það
Skuggabarinn, Spotlight, Berlín,
Nelly’s eða Klaustrið?
Tónlistarmaðurinn Geir Ólafs var
fyrst um sinn fullviss um að
símtalið sem hann fékk frá Mið-
flokknum um það hvort hann hefði
áhuga á að taka sæti á framboðs-
lista Miðflokksins í Kópavogi fyrir
bæjarstjórnarkosningarnar hefði
verið grín.
„Ég hélt að þetta væri eitt af
grínsímtölunum. Ég fæ mörg sím-
töl á viku sem eru grín. Allt í lagi
með það, ég tek því bara fagn-
andi,“ sagði Geir sem mætti í
morgunþáttinn Ísland vaknar í vik-
unni og ræddi um það hvers vegna
hann væri nú kominn í pólitík.
Viðtalið er á K100.is.
Hélt að símtalið
væri grín
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 9 súld Lúxemborg 19 heiðskírt Algarve 21 léttskýjað
Stykkishólmur 10 rigning Brussel 17 léttskýjað Madríd 23 léttskýjað
Akureyri 11 skýjað Dublin 17 skýjað Barcelona 23 léttskýjað
Egilsstaðir 10 heiðskírt Glasgow 14 alskýjað Mallorca 21 heiðskírt
Keflavíkurflugv. 9 alskýjað London 20 skýjað Róm 21 heiðskírt
Nuuk -5 léttskýjað París 20 heiðskírt Aþena 19 heiðskírt
Þórshöfn 9 alskýjað Amsterdam 11 léttskýjað Winnipeg -8 alskýjað
Ósló 13 léttskýjað Hamborg 8 alskýjað Montreal 13 skýjað
Kaupmannahöfn 7 léttskýjað Berlín 7 skýjað New York 18 heiðskírt
Stokkhólmur 8 heiðskírt Vín 16 léttskýjað Chicago 9 léttskýjað
Helsinki 6 léttskýjað Moskva 7 rigning Orlando 27 léttskýjað
DYk
U
08.00 KrakkaRÚV
08.01 Mói
08.12 Skotti og Fló
08.19 Stuðboltarnir
08.30 Rán og Sævar
08.41 Bréfabær
08.52 Hvolpasveitin – Hvolpar
bjarga hvolpablöðr-
um/Hvolpar bjarga
köngulóarskoðurum
09.14 Ronja ræningjadóttir
09.38 Zorro
10.00 Hákarlabeita
11.20 Regína
13.00 Heimaleikfimi
13.10 Góði hirðirinn
13.55 Grínistinn
14.40 Vasulka áhrifin
16.10 Trúbrot: Lifun
16.50 Fólkið mitt og fleiri dýr
17.35 Víti í Vestmannaeyjum –
Sagan öll
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Lundaklettur
18.08 Hundurinn Ibbi
18.12 Poppý kisukló
18.23 Lestrarhvutti
18.30 Blæja
18.37 Sögur snjómannsins
18.45 Rán – Rún
18.50 Lag dagsins
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.40 Hvunndagshetjur
20.45 Attenborough: Furðudýr
í náttúrunni
21.10 Sveitamenn
22.05 Eins og málverk eftir
Eggert Pétursson
23.20 Náttúruafl: Jóhann
Eyfells
16.30 Guðrún Helgadóttir
17.30 Gos
18.00 Kaupmaðurinn á
horninu
08.00 Leynilíf gæludýra – ísl.
tal
09.25 The Croods – ísl. tal
11.00 Furðufuglar – ísl. tal
12.30 Ástríkur á Ólympíu-
leikunum – ísl. tal
14.25 The Neighborhood
14.50 Good Sam
15.35 Be Somebody
17.00 Robo-Dog
18.30 The Lorax – ísl. tal
20.00 School of Rock
21.45 Respect
23.30 Gone Baby Gone
01.25 FBI
02.10 FBI: Most Wanted
03.00 Why Women Kill
03.45 Tónlist
18.00 Styrktartónleikar í
Akureyrarkirkju
19.00 Ríkur maður í
Katmandu
RÚV Sjónvarp Símans Rás 1 92,4 . 93,5 Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
06.55 Bæn og orð dagsins.
07.00 Fréttir.
07.03 Týndi bróðirinn – líf og
kenningar Magnúsar
Eiríkssonar guðfræð-
ings.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Tónlist að morgni.
09.00 Fréttir.
09.03 Sögur úr Skálholti.
10.00 Fréttir.
10.05 Veðurfregnir.
10.15 Óróapúls 1922.
11.00 Guðsþjónusta í Aðvent-
istakirkjunni.
12.00 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Hádegið.
13.00 Dagur í lífi Kristínar
Helgu.
14.00 Neðanjarðar.
15.00 Fjöldasamkoman á
Gjögri.
15.30 Ratsjá: Nýja geimkapp-
hlaupið.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Gullöld sveiflunnar.
18.00 Kvöldfréttir.
18.10 Kerfið – afnot af auð-
lind í eigu þjóðar.
18.30 Krakkakiljan.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Endurómur úr Evrópu.
20.30 Vort daglega dót.
21.30 Áður fyrr á árunum.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Alveg viss? – Íslend-
ingar í leit að sannleik-
anum.
23.05 Litla stúlkan og stríðið.
08.00 Áfram Diego, áfram!
08.40 Litli Malabar
08.45 Mæja býfluga
08.55 Greppibarnið
09.20 Svínasögur
09.25 Hoodwinked Too! Hood
vs. Evil
10.45 Bobbleheads: The
Movie
12.05 E.T. The Extra-
Terrestrial
14.00 Steinda Con: Heimsins
furðulegustu hátíðir
14.30 Steinda Con: Heimsins
furðulegustu hátíðir
15.05 Kviss
15.55 Ísskápastríð
16.30 Um land allt
17.10 Hell’s Kitchen USA
17.55 Men in Kilts: A Road-
trip with Sam and
Graham
18.26 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.40 Sportpakkinn
18.50 Horton
20.15 Okkar eigið Ísland
20.25 At Eternity’s Gate
22.15 Killing Eve
23.00 60 Minutes
23.40 Magnum P.I.
00.25 The Goldbergs
00.45 Legends of Tomorrow
01.25 E.T. The Extra-
Terrestrial
Annar í páskum
12.00 Tónlist
13.00 Joyce Meyer
13.30 Gegnumbrot
14.30 Country Gospel Time
15.00 Omega
16.00 Á göngu með Jesú
17.00 Times Square Church
18.00 Tónlist
18.30 Máttarstundin
19.30 Joyce Meyer
20.00 Blandað efni
23.00 Joseph Prince-New
Creation Church
23.30 Maríusystur
24.00 Joyce Meyer
Rómantísk gamanmynd frá 2020 með Andy Samberg og Christinu Milioti í aðal-
hlutverkum. Nyles og Sarah hittast óvænt í brúðkaupi í Palm Springs þar sem
þau lenda í tímaskekkju og upplifa sama daginn aftur og aftur. Þau sitja föst í
þessari "Groundhog Day"-hringavitleysu og smám saman fer lífið að verða hálf-
tilgangslaust.
Stöð 2 kl. 22.50 Palm Springs