Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.01.2022, Blaðsíða 32

Læknablaðið - 01.01.2022, Blaðsíða 32
32 L ÆKNABL AÐIÐ 2022/108 S J Ú K R A T I L F E L L I E N G L I S H S U M M A R Y Intussusception of appendix - a case report Erla Þórdís Atladóttir1 Kristján Óskarsson2,3 Páll Helgi Möller1,3 1Department of General Surgery, Landspitali University Hospital, 2Department of Pediatric Surgery, Landspitali University Hospital, 3Faculty of Medicine, University of Iceland, Reykjavík. Correspondence: Erla Þórdís Atladóttir, erlata@landspitali.is Key words: appendix, intussusception, appendicitis greiningu á garnasmokkun á botnlanga.9 Það þarf þó að hafa það í huga að viðsnúinn botnlangi hefur verið greindur sem sepi og fjarlægður sem slíkur, sem hefur valdið rofi á görn í kjölfarið.10 Ekki eru allir sammála um bestu meðferðina við garnasmokk- un á botnlanga. Algengasta meðferðin er botnlangataka. Dæmi eru um að viðsnúinn botnlangi hafi verið leiðréttur með barí- um innhellingu en líkur eru á að áhrifin séu ekki varanleg og að ástandið endurtaki sig. Botnlanginn sjálfur eða sjúkdómsástand í botnlanga virkar sem leiðnipunktur og er af þeim sökum mælt með botnlangatöku, jafnvel þar sem hluti af botnristli er fjarlægð- ur til að tryggja að ekkert sé eftir af botnlanga sem gæti virkað sem leiðnipunktur.5 Í þessu tilfelli breytti það ekki niðurstöðunni að hafa ekki greiningu fyrir aðgerðina. Botnlangataka var rétt meðferð í þessu tilfelli. Ef æxlisvöxtur veldur hins vegar garnasmokkun á botn- langa getur þurft að framkvæma hægra ristilbrottnám síðar.11 Það kemur fyrir að garnasmokkun á botnlanga líkist garnasmokkun á botnristli og í slíkum tilfellum hefur verið reynd leiðrétting með loftþrýstingi en það er ekki mælt með þeirri meðferð.7 Þó svo að garnasmokkun á botnlanga sé sjaldgæft sjúkdóms- ástand er mikilvægt að læknar séu meðvitaðir um það og hafi það í huga sem mismunagreiningu. Greinin barst til blaðsins 14. október, samþykkt til birtingar 9. desember 2021. Heimildir 1. Waseem M, Rosenberg HK. Intussuception. Pediatr Emerg Care 2008; 24: 793-800. 2. Stringer MD, Pablot SM, Brereton RJ. Paediatric intussusception. Br J Surg 1992; 79: 867- 76. 3. Azar T, Berger DL. Adult Intussusception. Ann Surg 1997; 226: 134-8. 4. Ong NT, Beasley SW. The eadpoint in Intussusception. J Pediatr Surg 1990; 25: 640-3. 5. Samuk I, Nica A, Lakovski Y, Freud E. Appendiceal Intussusception: A Diagnostic Challenge. Eur J Pediatr Surg 2018; 28: 30-3. 6. McSwain B. Intussusception of the appedix. South Med J 1941; 34: 263-71. 7. Duan X, Peng Y, Yang L, et al. Preoperative sonographic diagnosis of McSwain type V appendiceal intussusception. A case report (with video). Medicine (Baltimore) 2020; 99: e23452. 8. Varsamis N, Pouggouras K, Salveridis N, et al. Appendiceal Intussusception. Curr Concepts Colon Disord 2012. 9 Tavakkoli H, Sadrkabir SM, Mahzuouni P. Colonoscopic diagnosis of appendiceal intussusception in a patient with intermittent abdominal pain: a case report. World J Gastroenterol 2007; 13: 4274-7. 10. Pardoll PM, WIlcoxen JK, Trudeau WL. Primary asymptomatic appendiceal intussuscept- ion: a colonoscopic view. Gastrointest Endosc 1976; 23: 44. 11. Wang SL, Yang MJ, Ting CT, et al. Management of primary neoplasms of the appendix. Formosan J Surg 2017; 50: 81-4. Intussusception of appendix is a rare condition and difficult to diagnose. We report a case of intussusception of appendix in a seven year old boy with history of abdominal pain. doi 10.17992/lbl.2022.01.672
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.