Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.01.2022, Blaðsíða 52

Læknablaðið - 01.01.2022, Blaðsíða 52
is landlæknis um Góða starfshætti lækna, lögræðislög, lög um vísindarannsóknir á heilbrigðissviði, um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga, um sjúkraskrár, um landlækni og lýðheilsu, um lækninga tæki, lög og siðareglur stéttarfélagsins, Codex Ethicus og þær alþjóðlegu yfirlýsingar og samþykktir2 sem Læknafélag Íslands á aðild að. 22. gr. Eftirlit Stjórn Læknafélags Íslands hefur eftirlit með því að siðareglum þessum sé fylgt. Siðanefnd félagsins sker úr um ágreining um skilning á reglum þessum og fjallar um siðamál sem til hennar er vísað. 23. gr. Tilkynning um brot Telji læknir að ástæða sé til íhlutunar vegna brots læknis á siðareglunum eða vegna vanhæfni læknis í starfi skal hann snúa sér eftir atvikum til Siðanefndar LÍ, stjórnar Læknafélags Íslands eða Embættis landlæknis. Sé læknir í vafa um hvort nægileg ástæða geti verið til þess að gera formlegar athugasemdir við háttsemi læknis leitar hann ráðgjafar hjá Læknafélagi Íslands. Lækni sem fær vitneskju um aðstæður til lækninga sem hann telur faglega óviðunandi er skylt að gera grein fyrir þeim á sama máta. 1. International Code of Medical Ethics (ICME) og Declaration of Geneva, World Medical Association (wma.net) 2. Helstu skjöl Alþjóðasamtaka lækna (World Medical Association, WMA.net) eru Genfar-yfirlýsingin (eiðstafur lækna), Alþjóðasiðareglur lækna (ICME), Helsinki-yfirlýsingin (rannsóknir), Lissabon-yfirlýsingin (réttindi sjúklinga) og Taipei-yfirlýsingin (gagnabankar og lífsýnabankar). Codex Ethicus hefur áður verið birtur í Læknablaðinu 1916; 2: 167-9 1925; 11: 112-4 1987; 73: 264-7 2005; 91: 956-9 LÆKNAFÉLAG ÍSLANDS - MAIN LOGO + 100 YEARS ANNIVERSARY LOGO Codex Ethicus – siðareglur lækna, 9. útgáfa, 2021. Lagðar fyrir 29. október 2020 til umfjöllunar á aðalfundi Læknafélags Íslands en atkvæðagreiðslu var frestað vegna heimsfaraldurs. Lagðar fyrir aðalfund LÍ til atkvæðagreiðslu þann 30. október 2021 og hlutu samþykki aðalfundarfulltrúa lækna. Fyrsta útgáfa Codex Ethicus var samþykkt við stofnun LÍ árið 1918. Sú heildarendurskoðun reglnanna sem fram fór fyrir þessa útgáfu var í tilefni 100 ára afmælis félagsins árið 2018. 52 L ÆKNABL AÐIÐ 2022/108
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.